Fundargerð 127. þingi, 85. fundi, boðaður 2002-02-28 10:30, stóð 10:30:16 til 19:35:24 gert 1 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

fimmtudaginn 28. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Forseti gat þess að borist hefði beiðni frá efh.- og viðskn. um að fundinum yrði frestað í hálftíma.

[Fundarhlé. --- 10:33]


Afbrigði um dagskrármál.

[11:16]


Athugasemdir um störf þingsins.

Málefni Ísraels og Palestínu.

[11:18]

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Lögskráning sjómanna, 1. umr.

Stjfrv., 563. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 883.

[11:37]

[11:53]


Vísinda- og tækniráð, 1. umr.

Stjfrv., 539. mál. --- Þskj. 844.

og

Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, 1. umr.

Stjfrv., 549. mál. --- Þskj. 857.

og

Opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun, 1. umr.

Stjfrv., 553. mál. --- Þskj. 868.

[11:55]

[Fundarhlé. --- 13:05]

[13:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:39]

Útbýting þingskjala:


Norræna ráðherranefndin 2001, ein umr.

Skýrsla samstrh., 490. mál. --- Þskj. 775.

[15:39]

Umræðu lokið.


Norrænt samstarf 2001, ein umr.

Skýrsla ÍNR, 483. mál. --- Þskj. 767.

[16:14]

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 2001, ein umr.

Skýrsla ÍAÞ, 390. mál. --- Þskj. 646.

[17:42]

Umræðu lokið.


VES-þingið 2001, ein umr.

Skýrsla VES, 509. mál. --- Þskj. 801.

[17:57]

Umræðu lokið.


NATO-þingið 2001, ein umr.

Skýrsla ÍÞNAA, 510. mál. --- Þskj. 803.

[18:13]

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 2001, ein umr.

Skýrsla ÍÖSE, 519. mál. --- Þskj. 817.

[18:22]

Umræðu lokið.

[18:43]

Útbýting þingskjals:


Vestnorræna ráðið 2001, ein umr.

Skýrsla ÍVN, 543. mál. --- Þskj. 848.

og

Vestnorræn samráðsnefnd um nýtingu náttúruauðlinda, fyrri umr.

Þáltill. EOK o.fl., 458. mál. --- Þskj. 738.

og

Sjálfbær þróun og nýting lífríkis á Vestur-Norðurlöndum, fyrri umr.

Þáltill. EOK o.fl., 459. mál. --- Þskj. 739.

og

Heimildaöflun um veiðimenningu Vestur-Norðurlanda, fyrri umr.

Þáltill. EOK o.fl., 460. mál. --- Þskj. 740.

[18:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamtök Evrópu 2001, ein umr.

Skýrsla ÞEFTA, 544. mál. --- Þskj. 849.

[19:02]

Umræðu lokið.


Evrópuráðsþingið 2001, ein umr.

Skýrsla ÍÞER, 556. mál. --- Þskj. 874.

[19:07]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 17. mál.

Fundi slitið kl. 19:35.

---------------