Fundargerð 127. þingi, 86. fundi, boðaður 2002-03-04 15:00, stóð 15:00:15 til 23:08:19 gert 5 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

mánudaginn 4. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Breyting í ríkisstjórn.

[15:02]

Forseti árnaði nýjum menntmrh., Tómasi Inga Olrich, heilla og þakkaði fráfarandi ráðherra, Birni Bjarnasyni, samstarfið við hann sem ráðherra.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Jónas Hallgrímsson tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 1. þm. Austurl.

[15:03]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Fangelsismálastofnun.

[15:03]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Umræða um stjórn fiskveiða.

[15:15]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Umræðuefni undir þessum lið.

[15:19]

Málshefjandi var Sigríður A. Þórðardóttir.


Vísinda- og tækniráð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 539. mál. --- Þskj. 844.

[15:25]


Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 549. mál. --- Þskj. 857.

[15:26]


Opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 553. mál. --- Þskj. 868.

[15:27]


Vestnorræn samráðsnefnd um nýtingu náttúruauðlinda, frh. fyrri umr.

Þáltill. EOK o.fl., 458. mál. --- Þskj. 738.

[15:27]


Sjálfbær þróun og nýting lífríkis á Vestur-Norðurlöndum, frh. fyrri umr.

Þáltill. EOK o.fl., 459. mál. --- Þskj. 739.

[15:28]


Heimildaöflun um veiðimenningu Vestur-Norðurlanda, frh. fyrri umr.

Þáltill. EOK o.fl., 460. mál. --- Þskj. 740.

[15:28]


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 562. mál (veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 882.

[15:29]

[18:58]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:00]

[20:00]

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:08.

---------------