Fundargerð 127. þingi, 91. fundi, boðaður 2002-03-07 10:30, stóð 10:31:22 til 14:06:25 gert 7 18:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

fimmtudaginn 7. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í fastanefndum og alþjóðanefndum.

[10:31]

Forseti kynnti eftirfarandi breytingar á skipun þingmanna Sjálfstfl. í nefndum Alþingis:

Í stað Tómasar Inga Olrichs tekur Sigríður A. Þórðardóttir sæti í utanrmn., Einar Oddur Kristjánsson í heibr.- og trn. og Ásta Möller í fjárln.

Í menntmn. kemur Gunnar Birgisson í stað Sigríðar A. Þórðardóttur.

Í Íslandsdeild NATO-þingsins verður Árni R. Árnason aðalmaður og Gunnar Birgisson varamaður.

Í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins verður Kjartan Ólafsson varamaður.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Mótvægisaðgerðir í efnahagsmálum.

[10:33]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Tilhögun þingfundar.

[10:53]

Forseti tilkynnti að búast mætti við atkvæðagreiðslum eftir matarhlé, um kl. 13.30.


Skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 554. mál. --- Þskj. 872.

[10:53]


Póstþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 168. mál (heildarlög). --- Þskj. 875.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögskráning sjómanna, 2. umr.

Stjfrv., 563. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 883, nál. 920.

[10:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bindandi álit í skattamálum, 2. umr.

Stjfrv., 316. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 392, nál. 869.

[11:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðendur, 2. umr.

Stjfrv., 370. mál (EES-reglur). --- Þskj. 566, nál. 870, brtt. 871.

[11:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 3. umr.

Stjfrv., 252. mál (eftirlitsheimildir Flugmálastjórnar, flugvernd, gjöld o.fl.). --- Þskj. 690, brtt. 861.

[11:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skylduskil til safna, 2. umr.

Stjfrv., 228. mál (heildarlög). --- Þskj. 254, nál. 858, brtt. 859.

[11:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Stjfrv., 550. mál (erlendir ríkisborgarar o.fl.). --- Þskj. 863.

[11:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall lagaákvæða um héraðslækna o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 564. mál. --- Þskj. 884.

[12:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:51]


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 576. mál (tollar á grænmeti). --- Þskj. 903.

[13:34]

Umræðu frestað.


Póstþjónusta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 168. mál (heildarlög). --- Þskj. 875.

[13:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 927).


Loftferðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 252. mál (eftirlitsheimildir Flugmálastjórnar, flugvernd, gjöld o.fl.). --- Þskj. 690, brtt. 861.

[13:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 928).


Lögskráning sjómanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 563. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 883, nál. 920.

[13:59]


Skylduskil til safna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 228. mál (heildarlög). --- Þskj. 254, nál. 858, brtt. 859.

[14:00]


Bindandi álit í skattamálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 316. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 392, nál. 869.

[14:03]


Endurskoðendur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 370. mál (EES-reglur). --- Þskj. 566, nál. 870, brtt. 871.

[14:04]


Kosningar til sveitarstjórna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 550. mál (erlendir ríkisborgarar o.fl.). --- Þskj. 863.

[14:05]


Brottfall lagaákvæða um héraðslækna o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 564. mál. --- Þskj. 884.

[14:05]

Út af dagskrá voru tekin 11.--17. mál.

Fundi slitið kl. 14:06.

---------------