
92. FUNDUR
fimmtudaginn 7. mars,
að loknum 91. fundi.
Afbrigði um dagskrármál.
Lögskráning sjómanna, 3. umr.
Stjfrv., 563. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 929.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 932).
Skylduskil til safna, 3. umr.
Stjfrv., 228. mál (heildarlög). --- Þskj. 930.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 933).
Bindandi álit í skattamálum, 3. umr.
Stjfrv., 316. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 392.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 934).
Endurskoðendur, 3. umr.
Stjfrv., 370. mál (EES-reglur). --- Þskj. 931.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 935).
Tollalög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 576. mál (tollar á grænmeti). --- Þskj. 903.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Landgræðsla, 1. umr.
Stjfrv., 584. mál (heildarlög). --- Þskj. 913.
[17:09]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Landgræðsluáætlun 2003--2014, fyrri umr.
Stjtill., 555. mál. --- Þskj. 873.
[17:40]
[18:06]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, frh. fyrri umr.
Þáltill. SJS, 49. mál. --- Þskj. 49.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 8.--10. og 12. mál.
Fundi slitið kl. 18:50.
---------------