93. FUNDUR
föstudaginn 8. mars,
kl. 10.30 árdegis.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að að loknu hádegishléi færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Reykn.
Staða jafnréttismála, munnleg skýrsla félagsmálaráðherra, ein umr.
Umræðu lokið.
Alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi, síðari umr.
Stjtill., 406. mál. --- Þskj. 663, nál. 889.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu, fyrri umr.
Stjtill., 551. mál. --- Þskj. 864.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu, fyrri umr.
Stjtill., 565. mál. --- Þskj. 886.
og
Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu, fyrri umr.
Stjtill., 566. mál. --- Þskj. 887.
og
Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu, fyrri umr.
Stjtill., 567. mál. --- Þskj. 888.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 12:59]
[13:31]
Tollalög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 576. mál (tollar á grænmeti). --- Þskj. 903.
Landgræðsla, frh. 1. umr.
Stjfrv., 584. mál (heildarlög). --- Þskj. 913.
Landgræðsluáætlun 2003--2014, frh. fyrri umr.
Stjtill., 555. mál. --- Þskj. 873.
Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, frh. fyrri umr.
Þáltill. SJS, 49. mál. --- Þskj. 49.
Alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi, frh. síðari umr.
Stjtill., 406. mál. --- Þskj. 663, nál. 889.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 948).
Fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu, frh. fyrri umr.
Stjtill., 551. mál. --- Þskj. 864.
Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu, frh. fyrri umr.
Stjtill., 565. mál. --- Þskj. 886.
Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu, frh. fyrri umr.
Stjtill., 566. mál. --- Þskj. 887.
Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu, frh. fyrri umr.
Stjtill., 567. mál. --- Þskj. 888.
Umræður utan dagskrár.
Útboð í heilbrigðisþjónustu.
Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.
Einkahlutafélög, 1. umr.
Stjfrv., 546. mál. --- Þskj. 854.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Hlutafélög, 1. umr.
Stjfrv., 547. mál. --- Þskj. 855.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, 1. umr.
Stjfrv., 545. mál. --- Þskj. 853.
[15:17]
Umræðu frestað.
Almenn hegningarlög, 1. umr.
Frv. EKG og ÖS, 491. mál (reynslulausn). --- Þskj. 778.
Enginn tók til máls.
[16:26]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 14.--18. mál.
Fundi slitið kl. 16:28.
---------------