Fundargerð 127. þingi, 96. fundi, boðaður 2002-03-13 13:30, stóð 13:30:16 til 13:58:12 gert 14 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

miðvikudaginn 13. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[13:31]

Forseti tilkynnti að bréf hefðu borist um að Sigríður A. Þórðardóttir hefði verið kjörin formaður utanrmn. og Gunnar Birgisson formaður menntmn.


Afturköllun þingmáls.

[13:31]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 890 væri kölluð aftur.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tæki sæti Geirs H. Haardes, 3. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Dreifð eignaraðild í fjármálastofnunum.

[13:32]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.

[13:55]

Útbýting þingskjala:


Afréttamálefni, fjallskil o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 593. mál (ítala o.fl.) . --- Þskj. 926.

[13:56]


Búnaðargjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 600. mál (gjaldstofn). --- Þskj. 946.

[13:56]


Líftækniiðnaður, frh. 1. umr.

Stjfrv., 548. mál. --- Þskj. 856.

[13:56]


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 605. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 952.

[13:57]


Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 575. mál (fiskiskip, varðskip, skemmtibátar o.fl.). --- Þskj. 902.

[13:57]

Fundi slitið kl. 13:58.

---------------