Fundargerð 127. þingi, 100. fundi, boðaður 2002-03-20 13:30, stóð 13:30:16 til 14:23:59 gert 20 17:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

miðvikudaginn 20. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Norsk Hydro og framkvæmdir við álver.

[13:32]

Málshefjandi var iðnaðarráðherra Valgerður Sverrisdóttir.


Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu, frh. síðari umr.

Stjtill., 565. mál. --- Þskj. 886, nál. 983.

[13:55]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1027).


Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu, frh. síðari umr.

Stjtill., 566. mál. --- Þskj. 887, nál. 984.

[13:56]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1028).


Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu, frh. síðari umr.

Stjtill., 567. mál. --- Þskj. 888, nál. 982.

[13:56]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1028).


Samgönguáætlun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 384. mál. --- Þskj. 625, nál. 918 og 967, brtt. 966.

[13:57]


Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 385. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 639, nál. 919 og 968.

[14:03]


Geislavarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (heildarlög). --- Þskj. 460, nál. 939, brtt. 940.

[14:05]


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (dreifing ösku, kirkjugarðaráð o.fl.). --- Þskj. 573, nál. 992.

[14:14]


Kirkju- og manntalsbækur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (kostnaður). --- Þskj. 574, nál. 993.

[14:18]


Kirkjubyggingasjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 428. mál. --- Þskj. 688, nál. 991.

[14:21]


Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 512. mál. --- Þskj. 807.

[14:22]


Skipulag sjóbjörgunarmála, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 619. mál. --- Þskj. 971.

Enginn tók til máls.

[14:23]

Fundi slitið kl. 14:23.

---------------