Fundargerð 127. þingi, 101. fundi, boðaður 2002-03-20 23:59, stóð 14:24:02 til 15:51:27 gert 20 16:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

miðvikudaginn 20. mars,

að loknum 100. fundi.

Dagskrá:


Lyf sem falla út af sérlyfjaskrá.

Fsp. SJS, 447. mál. --- Þskj. 716.

[14:25]

Umræðu lokið.


Úrbætur í fjarskiptamálum á Norðausturlandi.

Fsp. SJS, 498. mál. --- Þskj. 788.

[14:37]

Umræðu lokið.

[14:49]

Útbýting þingskjala:


Skýrslur rannsóknarnefndar sjóslysa.

Fsp. LB, 542. mál. --- Þskj. 847.

[14:49]

Umræðu lokið.


Fjarskiptasamband á Hólmavík og í nærsveitum.

Fsp. JB, 571. mál. --- Þskj. 894.

[15:00]

Umræðu lokið.


Kræklingarækt.

Fsp. KVM, 513. mál. --- Þskj. 811.

[15:14]

Umræðu lokið.

[15:26]

Útbýting þingskjala:


Aukið lögreglueftirlit.

Fsp. RG, 557. mál. --- Þskj. 877.

[15:26]

Umræðu lokið.


Vistvænt eldsneyti.

Fsp. RG, 585. mál. --- Þskj. 914.

[15:39]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 1., 2. og 4. mál.

Fundi slitið kl. 15:51.

---------------