Fundargerð 127. þingi, 109. fundi, boðaður 2002-04-04 10:30, stóð 10:30:02 til 14:14:09 gert 5 8:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

fimmtudaginn 4. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Upplýsingagjöf um álversframkvæmdir.

[10:33]

Málshefjandi var Hjálmar Árnason.


Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal, frh. 2. umr.

Stjfrv., 503. mál. --- Þskj. 795, nál. 1004 og 1030.

[10:56]


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 704. mál (bensín). --- Þskj. 1123, nál. 1124, brtt. 1125.

[11:26]

[Fundarhlé. --- 13:18]

[14:12]

Fundi slitið kl. 14:14.

---------------