Fundargerð 127. þingi, 110. fundi, boðaður 2002-04-04 23:59, stóð 14:15:00 til 19:03:47 gert 5 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

fimmtudaginn 4. apríl,

að loknum 109. fundi.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[14:15]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 13. þm. Reykv.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:15]


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 704. mál (bensín). --- Þskj. 1123.

Enginn tók til máls.

[14:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1130).


Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal, 3. umr.

Stjfrv., 503. mál. --- Þskj. 795.

[14:17]

[14:20]

Útbýting þingskjals:

[15:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Ástandið í Palestínu.

[15:30]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal, frh. 3. umr.

Stjfrv., 503. mál. --- Þskj. 795, frhnál. 1128.

[16:02]

[17:24]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 19:03.

---------------