
114. FUNDUR
mánudaginn 8. apríl,
kl. 10.30 árdegis.
[10:31]
Tilhögun þingfundar.
Forseti gat þess að hlé yrði gert á þingfundi meðan þingflokksfundir stæðu yfir. Fyrsta dagskrármálið yrði tekið fyrir kl. þrjú og atkvæðagreiðslur að því loknu.
Virðisaukaskattur og tryggingagjald, 3. umr.
Frv. efh.- og viðskn., 580. mál (reikningshald í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 909.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Eldi nytjastofna sjávar, 3. umr.
Stjfrv., 333. mál. --- Þskj. 1045.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Geislavarnir, 3. umr.
Stjfrv., 344. mál (heildarlög). --- Þskj. 1025.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 3. umr.
Stjfrv., 371. mál (dreifing ösku, kirkjugarðaráð o.fl.). --- Þskj. 1026, brtt. 1046.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Kirkju- og manntalsbækur, 3. umr.
Stjfrv., 372. mál (kostnaður). --- Þskj. 574.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Kirkjubyggingasjóður, 3. umr.
Stjfrv., 428. mál. --- Þskj. 688.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fasteignakaup, 2. umr.
Stjfrv., 253. mál. --- Þskj. 291, nál. 1056, brtt. 1057.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Verðbréfaviðskipti, 2. umr.
Stjfrv., 363. mál (innherjaviðskipti). --- Þskj. 527, nál. 1062.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Rafeyrisfyrirtæki, 2. umr.
Stjfrv., 454. mál (EES-reglur). --- Þskj. 724, nál. 1063.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, 2. umr.
Stjfrv., 489. mál (EES-reglur). --- Þskj. 774, nál. 1064, brtt. 1065.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Flokkun og mat á gærum og ull, 2. umr.
Stjfrv., 293. mál (ullarmat). --- Þskj. 358, nál. 1020.
[11:06]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tollalög, 2. umr.
Stjfrv., 576. mál (tollar á grænmeti). --- Þskj. 903, nál. 1022.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Búnaðargjald, 2. umr.
Stjfrv., 600. mál (gjaldstofn). --- Þskj. 946, nál. 1031, brtt. 1032.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.
Stjfrv., 638. mál (starfsleyfi, hollustuvernd o.fl.). --- Þskj. 1018.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Meðhöndlun úrgangs, 1. umr.
Stjfrv., 651. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1050.
Umræðu frestað.
Gjaldþrotaskipti, 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 177. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 178.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi, fyrri umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 186. mál. --- Þskj. 193.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Framkvæmd meðlagsgreiðslna, 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 391. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 647.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stjórnarskipunarlög, 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 426. mál (þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 686.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Hvalveiðar, 1. umr.
Frv. GAK o.fl., 648. mál (leyfi til veiða). --- Þskj. 1047.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 13:09]
Heimsókn fulltrúa sænska þjóðþingsins.
Forseti vakti athygli hv. alþingismanna á því að forseti sænska þingsins, Birgitta Dahl, væri stödd á þingpöllum ásamt fylgdarliði.
[15:03]
Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
Ályktun um sjálfstæði Palestínu.
Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.
Frumvarp um Þjóðhagsstofnun.
Spyrjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.
Þátttaka seðlabankastjóra í álversviðræðum.
Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.
Verð og reglur um útfluttan fisk.
Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.
Nýting orku frá Kárahnjúkavirkjun.
Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.
Samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl, frh. fyrri umr.
Stjtill., 615. mál. --- Þskj. 963.
Breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA), frh. fyrri umr.
Stjtill., 622. mál. --- Þskj. 975.
Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum o.fl.), frh. fyrri umr.
Stjtill., 623. mál. --- Þskj. 976.
Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál), frh. fyrri umr.
Stjtill., 636. mál. --- Þskj. 1008.
Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal, frh. 3. umr.
Stjfrv., 503. mál. --- Þskj. 795, frhnál. 1128.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1154).
Virðisaukaskattur og tryggingagjald, frh. 3. umr.
Frv. efh.- og viðskn., 580. mál (reikningshald í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 909.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1155).
Eldi nytjastofna sjávar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 333. mál. --- Þskj. 1045.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1156).
Geislavarnir, frh. 3. umr.
Stjfrv., 344. mál (heildarlög). --- Þskj. 1025.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1157).
Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, frh. 3. umr.
Stjfrv., 371. mál (dreifing ösku, kirkjugarðaráð o.fl.). --- Þskj. 1026, brtt. 1046.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1158).
Kirkju- og manntalsbækur, frh. 3. umr.
Stjfrv., 372. mál (kostnaður). --- Þskj. 574.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1159).
Kirkjubyggingasjóður, frh. 3. umr.
Stjfrv., 428. mál. --- Þskj. 688.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1160).
Fasteignakaup, frh. 2. umr.
Stjfrv., 253. mál. --- Þskj. 291, nál. 1056, brtt. 1057.
Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.
Stjfrv., 363. mál (innherjaviðskipti). --- Þskj. 527, nál. 1062.
Rafeyrisfyrirtæki, frh. 2. umr.
Stjfrv., 454. mál (EES-reglur). --- Þskj. 724, nál. 1063.
Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, frh. 2. umr.
Stjfrv., 489. mál (EES-reglur). --- Þskj. 774, nál. 1064, brtt. 1065.
Flokkun og mat á gærum og ull, frh. 2. umr.
Stjfrv., 293. mál (ullarmat). --- Þskj. 358, nál. 1020.
Tollalög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 576. mál (tollar á grænmeti). --- Þskj. 903, nál. 1022.
Búnaðargjald, frh. 2. umr.
Stjfrv., 600. mál (gjaldstofn). --- Þskj. 946, nál. 1031, brtt. 1032.
Hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 1. umr.
Stjfrv., 638. mál (starfsleyfi, hollustuvernd o.fl.). --- Þskj. 1018.
Gjaldþrotaskipti, frh. 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 177. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 178.
Umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi, frh. fyrri umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 186. mál. --- Þskj. 193.
Framkvæmd meðlagsgreiðslna, frh. 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 391. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 647.
Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 426. mál. --- Þskj. 686.
Hvalveiðar, frh. 1. umr.
Frv. GAK o.fl., 648. mál (leyfi til veiða). --- Þskj. 1047.
Afbrigði um dagskrármál.
Meðhöndlun úrgangs, frh. 1. umr.
Stjfrv., 651. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1050.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fangelsi og fangavist, 1. umr.
Stjfrv., 639. mál (vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1019.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Umferðarlög, 1. umr.
Stjfrv., 652. mál (Umferðarstofnun o.fl.). --- Þskj. 1051.
[17:35]
[18:31]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, 1. umr.
Stjfrv., 653. mál (rafræn vöktun o.fl.). --- Þskj. 1052.
[Fundarhlé. --- 19:02]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[19:38]
Almenn hegningarlög, 1. umr.
Stjfrv., 678. mál (öryggi í siglingum, kjarnakleyf efni o.fl.). --- Þskj. 1094.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stefnumótun um aukið umferðaröryggi, frh. fyrri umr.
Stjtill., 599. mál. --- Þskj. 945.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tækniháskóli Íslands, 1. umr.
Stjfrv., 649. mál. --- Þskj. 1048.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lokafjárlög 1998, 1. umr.
Stjfrv., 666. mál. --- Þskj. 1082.
og
Lokafjárlög 1999, 1. umr.
Stjfrv., 667. mál. --- Þskj. 1083.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Alþjóðleg viðskiptafélög, 1. umr.
Stjfrv., 668. mál (bókhald í erlendum gjaldeyri). --- Þskj. 1084.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., 1. umr.
Stjfrv., 669. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1085.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 13.--15., 23. og 36.--38. mál.
Fundi slitið kl. 22:31.
---------------