Fundargerð 127. þingi, 114. fundi, boðaður 2002-04-08 10:30, stóð 10:30:28 til 22:31:32 gert 9 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

mánudaginn 8. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Forseti gat þess að hlé yrði gert á þingfundi meðan þingflokksfundir stæðu yfir. Fyrsta dagskrármálið yrði tekið fyrir kl. þrjú og atkvæðagreiðslur að því loknu.


Virðisaukaskattur og tryggingagjald, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 580. mál (reikningshald í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 909.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eldi nytjastofna sjávar, 3. umr.

Stjfrv., 333. mál. --- Þskj. 1045.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Geislavarnir, 3. umr.

Stjfrv., 344. mál (heildarlög). --- Þskj. 1025.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (dreifing ösku, kirkjugarðaráð o.fl.). --- Þskj. 1026, brtt. 1046.

[10:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkju- og manntalsbækur, 3. umr.

Stjfrv., 372. mál (kostnaður). --- Þskj. 574.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkjubyggingasjóður, 3. umr.

Stjfrv., 428. mál. --- Þskj. 688.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fasteignakaup, 2. umr.

Stjfrv., 253. mál. --- Þskj. 291, nál. 1056, brtt. 1057.

[10:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 2. umr.

Stjfrv., 363. mál (innherjaviðskipti). --- Þskj. 527, nál. 1062.

[10:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafeyrisfyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 454. mál (EES-reglur). --- Þskj. 724, nál. 1063.

[10:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 489. mál (EES-reglur). --- Þskj. 774, nál. 1064, brtt. 1065.

[11:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flokkun og mat á gærum og ull, 2. umr.

Stjfrv., 293. mál (ullarmat). --- Þskj. 358, nál. 1020.

[11:05]

[11:06]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 576. mál (tollar á grænmeti). --- Þskj. 903, nál. 1022.

[11:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðargjald, 2. umr.

Stjfrv., 600. mál (gjaldstofn). --- Þskj. 946, nál. 1031, brtt. 1032.

[12:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 638. mál (starfsleyfi, hollustuvernd o.fl.). --- Þskj. 1018.

[12:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðhöndlun úrgangs, 1. umr.

Stjfrv., 651. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1050.

[12:45]

Umræðu frestað.


Gjaldþrotaskipti, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 177. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 178.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 186. mál. --- Þskj. 193.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmd meðlagsgreiðslna, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 391. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 647.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 426. mál (þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 686.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hvalveiðar, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 648. mál (leyfi til veiða). --- Þskj. 1047.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:09]


Heimsókn fulltrúa sænska þjóðþingsins.

[15:01]

Forseti vakti athygli hv. alþingismanna á því að forseti sænska þingsins, Birgitta Dahl, væri stödd á þingpöllum ásamt fylgdarliði.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Ályktun um sjálfstæði Palestínu.

[15:03]

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Frumvarp um Þjóðhagsstofnun.

[15:09]

Spyrjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Þátttaka seðlabankastjóra í álversviðræðum.

[15:17]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Verð og reglur um útfluttan fisk.

[15:24]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.


Nýting orku frá Kárahnjúkavirkjun.

[15:32]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl, frh. fyrri umr.

Stjtill., 615. mál. --- Þskj. 963.

[15:36]


Breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA), frh. fyrri umr.

Stjtill., 622. mál. --- Þskj. 975.

[15:37]


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum o.fl.), frh. fyrri umr.

Stjtill., 623. mál. --- Þskj. 976.

[15:37]


Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál), frh. fyrri umr.

Stjtill., 636. mál. --- Þskj. 1008.

[15:38]


Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal, frh. 3. umr.

Stjfrv., 503. mál. --- Þskj. 795, frhnál. 1128.

[15:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1154).


Virðisaukaskattur og tryggingagjald, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 580. mál (reikningshald í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 909.

[16:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1155).


Eldi nytjastofna sjávar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 333. mál. --- Þskj. 1045.

[16:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1156).


Geislavarnir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 344. mál (heildarlög). --- Þskj. 1025.

[16:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1157).


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, frh. 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (dreifing ösku, kirkjugarðaráð o.fl.). --- Þskj. 1026, brtt. 1046.

[16:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1158).


Kirkju- og manntalsbækur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 372. mál (kostnaður). --- Þskj. 574.

[16:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1159).


Kirkjubyggingasjóður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 428. mál. --- Þskj. 688.

[16:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1160).


Fasteignakaup, frh. 2. umr.

Stjfrv., 253. mál. --- Þskj. 291, nál. 1056, brtt. 1057.

[16:05]


Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 363. mál (innherjaviðskipti). --- Þskj. 527, nál. 1062.

[16:06]


Rafeyrisfyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 454. mál (EES-reglur). --- Þskj. 724, nál. 1063.

[16:07]


Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 489. mál (EES-reglur). --- Þskj. 774, nál. 1064, brtt. 1065.

[16:08]


Flokkun og mat á gærum og ull, frh. 2. umr.

Stjfrv., 293. mál (ullarmat). --- Þskj. 358, nál. 1020.

[16:11]


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 576. mál (tollar á grænmeti). --- Þskj. 903, nál. 1022.

[16:11]


Búnaðargjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 600. mál (gjaldstofn). --- Þskj. 946, nál. 1031, brtt. 1032.

[16:12]


Hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 638. mál (starfsleyfi, hollustuvernd o.fl.). --- Þskj. 1018.

[16:14]


Gjaldþrotaskipti, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 177. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 178.

[16:14]


Umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 186. mál. --- Þskj. 193.

[16:15]


Framkvæmd meðlagsgreiðslna, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 391. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 647.

[16:15]


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 426. mál. --- Þskj. 686.

[16:15]


Hvalveiðar, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 648. mál (leyfi til veiða). --- Þskj. 1047.

[16:16]


Afbrigði um dagskrármál.

[16:16]


Meðhöndlun úrgangs, frh. 1. umr.

Stjfrv., 651. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1050.

[16:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fangelsi og fangavist, 1. umr.

Stjfrv., 639. mál (vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1019.

[16:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 652. mál (Umferðarstofnun o.fl.). --- Þskj. 1051.

[16:54]

[17:35]

Útbýting þingskjala:

[18:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, 1. umr.

Stjfrv., 653. mál (rafræn vöktun o.fl.). --- Þskj. 1052.

[18:55]

[Fundarhlé. --- 19:02]

[19:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:38]

Útbýting þingskjala:


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 678. mál (öryggi í siglingum, kjarnakleyf efni o.fl.). --- Þskj. 1094.

[19:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumótun um aukið umferðaröryggi, frh. fyrri umr.

Stjtill., 599. mál. --- Þskj. 945.

[19:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tækniháskóli Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 649. mál. --- Þskj. 1048.

[20:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 1998, 1. umr.

Stjfrv., 666. mál. --- Þskj. 1082.

og

Lokafjárlög 1999, 1. umr.

Stjfrv., 667. mál. --- Þskj. 1083.

[22:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðleg viðskiptafélög, 1. umr.

Stjfrv., 668. mál (bókhald í erlendum gjaldeyri). --- Þskj. 1084.

[22:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 669. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1085.

[22:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13.--15., 23. og 36.--38. mál.

Fundi slitið kl. 22:31.

---------------