115. FUNDUR
þriðjudaginn 9. apríl,
kl. 10.30 árdegis.
[10:30]
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að kl. 4 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Vestf.
Athugasemdir um störf þingsins.
Dagskrá fundarins.
Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Fangelsi og fangavist, frh. 1. umr.
Stjfrv., 639. mál (vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1019.
Meðhöndlun úrgangs, frh. 1. umr.
Stjfrv., 651. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1050.
Umferðarlög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 652. mál (Umferðarstofnun o.fl.). --- Þskj. 1051.
Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, frh. 1. umr.
Stjfrv., 653. mál (rafræn vöktun o.fl.). --- Þskj. 1052.
Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 678. mál (öryggi í siglingum, kjarnakleyf efni o.fl.). --- Þskj. 1094.
Stefnumótun um aukið umferðaröryggi, frh. fyrri umr.
Stjtill., 599. mál. --- Þskj. 945.
Tækniháskóli Íslands, frh. 1. umr.
Stjfrv., 649. mál. --- Þskj. 1048.
Lokafjárlög 1998, frh. 1. umr.
Stjfrv., 666. mál. --- Þskj. 1082.
Lokafjárlög 1999, frh. 1. umr.
Stjfrv., 667. mál. --- Þskj. 1083.
Alþjóðleg viðskiptafélög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 668. mál (bókhald í erlendum gjaldeyri). --- Þskj. 1084.
Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., frh. 1. umr.
Stjfrv., 669. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1085.
Afbrigði um dagskrármál.
[Fundarhlé. --- 11:37]
Afbrigði um dagskrármál.
Húsnæðismál, 1. umr.
Stjfrv., 710. mál (félagslegar íbúðir). --- Þskj. 1165.
[Fundarhlé. --- 12:32]
[14:43]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[15:44]
Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, fyrri umr.
Stjtill., 680. mál. --- Þskj. 1096.
Umræðu frestað.
Umræður utan dagskrár.
Aukin vanskil og fjölgun fjárnáma í landinu.
Málshefjandi var Karl V. Matthíasson.
Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, frh. fyrri umr.
Stjtill., 680. mál. --- Þskj. 1096.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Flugmálaáætlun árið 2002, fyrri umr.
Stjtill., 681. mál. --- Þskj. 1097.
[17:59]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, 1. umr.
Stjfrv., 670. mál (norsk-íslenski síldarstofninn). --- Þskj. 1086.
[Fundarhlé. --- 18:52]
[20:32]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu, 1. umr.
Stjfrv., 672. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1088.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa, fyrri umr.
Stjtill., 675. mál. --- Þskj. 1091.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum, fyrri umr.
Stjtill., 683. mál. --- Þskj. 1099.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, fyrri umr.
Stjtill., 684. mál. --- Þskj. 1100.
[21:39]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2002, fyrri umr.
Stjtill., 685. mál. --- Þskj. 1101.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningur um vörslu kjarnakleyfra efna, fyrri umr.
Stjtill., 686. mál. --- Þskj. 1102.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu, síðari umr.
Stjtill., 551. mál. --- Þskj. 864, nál. 1021.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Virðisaukaskattur, 2. umr.
Stjfrv., 315. mál (viðauki, niðurfelling gjalda, endurgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 391, nál. 978, brtt. 979.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2. umr.
Stjfrv., 493. mál (lögreglumenn). --- Þskj. 783, nál. 1011.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2. umr.
Stjfrv., 594. mál (viðmiðunarlaun, réttur barna og maka o.fl.). --- Þskj. 936, nál. 1148.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 2. umr.
Stjfrv., 595. mál (réttur barna og maka). --- Þskj. 937, nál. 1149.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Endurskoðun laga um innflutning dýra, fyrri umr.
Þáltill. DrH o.fl., 654. mál. --- Þskj. 1053.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010, fyrri umr.
Þáltill. ÍGP o.fl., 247. mál. --- Þskj. 283.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Innflutningur dýra, 1. umr.
Frv. ÞKG o.fl., 373. mál (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva). --- Þskj. 585.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, fyrri umr.
Þáltill. ÍGP o.fl., 404. mál. --- Þskj. 661.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum, fyrri umr.
Þáltill. ÁMöl o.fl., 439. mál. --- Þskj. 706.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Gagnsemi raflýsingar á þjóðvegum milli þéttbýlisstaða, fyrri umr.
Þáltill. KPál og GHall, 442. mál. --- Þskj. 709.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Notkun svifnökkva til fólks- og vöruflutninga milli lands og Vestmannaeyja, fyrri umr.
Þáltill. ÍGP o.fl., 443. mál. --- Þskj. 710.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Alþjóðleg rannsóknamiðstöð á sviði landverndar, fyrri umr.
Þáltill. ÍGP, 528. mál. --- Þskj. 830.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, 1. umr.
Frv. KPál og EOK, 579. mál (löndun fiskúrgangs). --- Þskj. 906.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Óhreyfð skip í höfnum og skipsflök, fyrri umr.
Þáltill. KF o.fl., 586. mál. --- Þskj. 915.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Neysluvatn, fyrri umr.
Þáltill. KF, 679. mál. --- Þskj. 1095.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Steinullarverksmiðja, 1. umr.
Stjfrv., 663. mál (sala á eignarhlut ríkisins). --- Þskj. 1073.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 12., 24.--34., 39.--41. og 43.--46. mál.
Fundi slitið kl. 00:36.
---------------