Fundargerð 127. þingi, 115. fundi, boðaður 2002-04-09 10:30, stóð 10:30:16 til 00:36:05 gert 10 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

þriðjudaginn 9. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[10:30]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að kl. 4 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Vestf.


Athugasemdir um störf þingsins.

Dagskrá fundarins.

[10:31]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fangelsi og fangavist, frh. 1. umr.

Stjfrv., 639. mál (vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1019.

[10:52]


Meðhöndlun úrgangs, frh. 1. umr.

Stjfrv., 651. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1050.

[10:52]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 652. mál (Umferðarstofnun o.fl.). --- Þskj. 1051.

[10:53]


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 653. mál (rafræn vöktun o.fl.). --- Þskj. 1052.

[10:53]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 678. mál (öryggi í siglingum, kjarnakleyf efni o.fl.). --- Þskj. 1094.

[10:54]


Stefnumótun um aukið umferðaröryggi, frh. fyrri umr.

Stjtill., 599. mál. --- Þskj. 945.

[10:54]


Tækniháskóli Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 649. mál. --- Þskj. 1048.

[10:54]


Lokafjárlög 1998, frh. 1. umr.

Stjfrv., 666. mál. --- Þskj. 1082.

[10:55]


Lokafjárlög 1999, frh. 1. umr.

Stjfrv., 667. mál. --- Þskj. 1083.

[10:55]


Alþjóðleg viðskiptafélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 668. mál (bókhald í erlendum gjaldeyri). --- Þskj. 1084.

[10:56]


Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 669. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1085.

[10:56]


Afbrigði um dagskrármál.

[10:57]

[Fundarhlé. --- 11:37]

[11:57]


Afbrigði um dagskrármál.

[11:59]


Húsnæðismál, 1. umr.

Stjfrv., 710. mál (félagslegar íbúðir). --- Þskj. 1165.

[12:00]

[Fundarhlé. --- 12:32]

[13:30]

[14:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:44]

Útbýting þingskjala:


Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, fyrri umr.

Stjtill., 680. mál. --- Þskj. 1096.

[15:44]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Aukin vanskil og fjölgun fjárnáma í landinu.

[16:00]

Málshefjandi var Karl V. Matthíasson.


Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, frh. fyrri umr.

Stjtill., 680. mál. --- Þskj. 1096.

[16:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálaáætlun árið 2002, fyrri umr.

Stjtill., 681. mál. --- Þskj. 1097.

[17:46]

[17:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 670. mál (norsk-íslenski síldarstofninn). --- Þskj. 1086.

[18:49]

[Fundarhlé. --- 18:52]

[20:00]

[20:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu, 1. umr.

Stjfrv., 672. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1088.

[20:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa, fyrri umr.

Stjtill., 675. mál. --- Þskj. 1091.

[20:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum, fyrri umr.

Stjtill., 683. mál. --- Þskj. 1099.

[20:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, fyrri umr.

Stjtill., 684. mál. --- Þskj. 1100.

[20:43]

[21:39]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2002, fyrri umr.

Stjtill., 685. mál. --- Þskj. 1101.

[22:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um vörslu kjarnakleyfra efna, fyrri umr.

Stjtill., 686. mál. --- Þskj. 1102.

[22:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu, síðari umr.

Stjtill., 551. mál. --- Þskj. 864, nál. 1021.

[22:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 315. mál (viðauki, niðurfelling gjalda, endurgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 391, nál. 978, brtt. 979.

[22:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 493. mál (lögreglumenn). --- Þskj. 783, nál. 1011.

[22:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 594. mál (viðmiðunarlaun, réttur barna og maka o.fl.). --- Þskj. 936, nál. 1148.

[22:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 2. umr.

Stjfrv., 595. mál (réttur barna og maka). --- Þskj. 937, nál. 1149.

[22:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun laga um innflutning dýra, fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 654. mál. --- Þskj. 1053.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 247. mál. --- Þskj. 283.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innflutningur dýra, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 373. mál (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva). --- Þskj. 585.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 404. mál. --- Þskj. 661.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum, fyrri umr.

Þáltill. ÁMöl o.fl., 439. mál. --- Þskj. 706.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gagnsemi raflýsingar á þjóðvegum milli þéttbýlisstaða, fyrri umr.

Þáltill. KPál og GHall, 442. mál. --- Þskj. 709.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Notkun svifnökkva til fólks- og vöruflutninga milli lands og Vestmannaeyja, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 443. mál. --- Þskj. 710.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðleg rannsóknamiðstöð á sviði landverndar, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP, 528. mál. --- Þskj. 830.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, 1. umr.

Frv. KPál og EOK, 579. mál (löndun fiskúrgangs). --- Þskj. 906.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Óhreyfð skip í höfnum og skipsflök, fyrri umr.

Þáltill. KF o.fl., 586. mál. --- Þskj. 915.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neysluvatn, fyrri umr.

Þáltill. KF, 679. mál. --- Þskj. 1095.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Steinullarverksmiðja, 1. umr.

Stjfrv., 663. mál (sala á eignarhlut ríkisins). --- Þskj. 1073.

[22:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12., 24.--34., 39.--41. og 43.--46. mál.

Fundi slitið kl. 00:36.

---------------