Fundargerð 127. þingi, 118. fundi, boðaður 2002-04-11 10:00, stóð 10:00:00 til 10:06:16 gert 11 13:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

fimmtudaginn 11. apríl,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:00]

Útbýting þingskjals:


Þjóðhagsstofnun o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 709. mál. --- Þskj. 1153.

[10:01]


Umhverfisstofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 711. mál. --- Þskj. 1170.

[10:02]


Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 714. mál. --- Þskj. 1177.

[10:03]


Fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni, frh. fyrri umr.

Stjtill., 682. mál. --- Þskj. 1098.

[10:04]


Starfsemi og staða Þjóðhagsstofnunar, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS og ÖJ, 614. mál. --- Þskj. 961.

[10:05]

Fundi slitið kl. 10:06.

---------------