Fundargerð 127. þingi, 125. fundi, boðaður 2002-04-22 10:00, stóð 10:00:05 til 00:14:26 gert 23 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

125. FUNDUR

mánudaginn 22. apríl,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Uppsagnir hjá Landssímanum á Akureyri.

[10:00]

Málshefjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Utanríkismál.

[10:15]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 562. mál (veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 882, nál. 1262, 1293 og 1294, brtt. 1263.

[10:21]

[Fundarhlé. --- 11:59]

[12:16]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:58]


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 720. mál. --- Þskj. 1227.

[15:01]

[15:02]


Almenn hegningarlög og lögreglulög, 3. umr.

Stjfrv., 494. mál (sendierindrekar, grímubann, starfslok lögreglumanna o.fl.). --- Þskj. 1301.

Enginn tók til máls.

[15:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1335).


Stjórnsýslulög, 3. umr.

Stjfrv., 598. mál (vanhæfi). --- Þskj. 942.

Enginn tók til máls.

[15:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1336).


Einkahlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 546. mál (hlutafé í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 1304.

Enginn tók til máls.

[15:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1337).


Hlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 547. mál (hlutafé í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 1305.

Enginn tók til máls.

[15:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1338).


Samkeppnislög, 3. umr.

Stjfrv., 596. mál (EES-reglur, ríkisaðstoð). --- Þskj. 1306.

Enginn tók til máls.

[15:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1339).


Tryggingagjald o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 582. mál (reiknað endurgjald, breyting ýmissa laga o.fl.). --- Þskj. 1308.

Enginn tók til máls.

[15:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1340).


Útflutningur hrossa, 3. umr.

Stjfrv., 357. mál (heildarlög). --- Þskj. 1313.

Enginn tók til máls.

[15:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1341).


Eiturefni og hættuleg efni, 3. umr.

Stjfrv., 587. mál (EES-reglur, ósoneyðandi efni). --- Þskj. 917.

Enginn tók til máls.

[15:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1342).


Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, 3. umr.

Stjfrv., 641. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1325.

Enginn tók til máls.

[15:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1343).


Tilhögun þingfundar.

[15:08]

Forseti tilkynnti að stefnt væri að því að ljúka umræðu um 1.--3. dagskrármál og búast mætti við kvöldfundi.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 562. mál (veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 882, nál. 1262, 1293 og 1294, brtt. 1263.

[15:08]

[18:55]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:57]

[19:32]

[20:02]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 21:20]

[21:36]

[Fundarhlé. --- 23:51]

[23:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 670. mál (norsk-íslenski síldarstofninn) . --- Þskj. 1086, nál. 1253, 1292 og 1295.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, frh. 1. umr.

Frv. meiri hluta sjútvn., 729. mál (krókaaflamarksbátar). --- Þskj. 1264.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--8., 10.--13., 16.--18., 24.--26., 29.--31. og 33.--52. mál.

Fundi slitið kl. 00:14.

---------------