Fundargerð 127. þingi, 128. fundi, boðaður 2002-04-24 13:00, stóð 13:00:24 til 13:53:01 gert 24 14:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

128. FUNDUR

miðvikudaginn 24. apríl,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

[13:01]

Útbýting þingskjals:


Húsnæðismál Kvikmyndasafns Íslands.

Fsp. RG, 655. mál. --- Þskj. 1059.

[13:01]

Umræðu lokið.


Nám í málm- og véltæknigreinum.

Fsp. RG, 691. mál. --- Þskj. 1110.

[13:11]

Umræðu lokið.


Aðflutningsgjöld af hljóðmagnarasettum til kennslu.

Fsp. SvanJ, 692. mál. --- Þskj. 1111.

[13:25]

Umræðu lokið.


Jöfnun námskostnaðar.

Fsp. KLM, 693. mál. --- Þskj. 1112.

[13:34]

Umræðu lokið.


Málefni Þjóðminjasafnsins.

Fsp. KolH, 697. mál. --- Þskj. 1116.

[13:40]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 13:53.

---------------