Fundargerð 127. þingi, 130. fundi, boðaður 2002-04-26 10:00, stóð 10:00:12 til 19:19:08 gert 26 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

130. FUNDUR

föstudaginn 26. apríl,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:00]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla mála fyrir þinghlé.

[10:02]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 714. mál. --- Þskj. 1177, nál. 1273, 1344 og 1353, brtt. 1274 og 1288.

[10:19]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:56]


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Frv. allshn., 720. mál. --- Þskj. 1227.

[13:31]


Reynsla af einkavæðingu og einkaframkvæmd, frh. fyrri umr.

Þáltill. efh.- og viðskn., 730. mál. --- Þskj. 1277.

[13:32]


Almannatryggingar o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 359. mál (tekjuhugtak, bótaútreikningur o.fl.). --- Þskj. 1300, brtt. 1356.

[13:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1389).


Tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 583. mál (sektir, barnabílstólar). --- Þskj. 1307.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1390).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 678. mál (öryggi í siglingum, kjarnakleyf efni o.fl.). --- Þskj. 1310.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1391).


Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 672. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1314.

[13:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1392).


Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 669. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1085.

[13:36]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1393).


Lokafjárlög 1998, frh. 2. umr.

Stjfrv., 666. mál. --- Þskj. 1082, nál. 1281.

[13:37]


Lokafjárlög 1999, frh. 2. umr.

Stjfrv., 667. mál. --- Þskj. 1083, nál. 1282, brtt. 1283.

[13:38]


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 601. mál (rekstur lyfjabúða o.fl.). --- Þskj. 947, nál. 1280.

[13:40]

[Fundarhlé. --- 13:43]


Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 714. mál. --- Þskj. 1177, nál. 1273, 1344 og 1353, brtt. 1274 og 1288.

[14:45]

[17:21]

Útbýting þingskjala:

[19:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12.--61. mál.

Fundi slitið kl. 19:19.

---------------