Fundargerð 127. þingi, 132. fundi, boðaður 2002-04-29 10:00, stóð 10:00:00 til 01:54:56 gert 30 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

132. FUNDUR

mánudaginn 29. apríl,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[10:01]

Forseti tilkynnti að 414. mál þingsins, fyrirspurn á þskj. 673, væri kölluð aftur.


Athugasemdir um störf þingsins.

Staða EES-samningsins.

[10:01]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli þingflokksformanna stjórnarflokkanna.

[10:10]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Steinullarverksmiðja, 2. umr.

Stjfrv., 663. mál (sala á eignarhlut ríkisins). --- Þskj. 1073, nál. 1257 og 1261.

[10:26]

Umræðu frestað.


Tækniháskóli Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 649. mál. --- Þskj. 1048, nál. 1248, brtt. 1249.

[11:53]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:58]


Afbrigði um dagskrármál.

[14:32]


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 670. mál (norsk-íslenski síldarstofninn). --- Þskj. 1086.

[14:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1411).


Barnaverndarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 318. mál (heildarlög). --- Þskj. 403, nál. 1197, brtt. 1247.

[14:35]


Þjóðhagsstofnun o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 709. mál. --- Þskj. 1303, brtt. 1244.

[14:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1413).


Samgönguáætlun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 384. mál. --- Þskj. 1023, brtt. 1035 og 1145.

[14:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1414).


Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 385. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1024, frhnál. 1037, brtt. 1038 og 1328.

[14:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1415).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 3. umr.

Frv. allshn., 720. mál. --- Þskj. 1227.

[14:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1416).


Reynsla af einkavæðingu og einkaframkvæmd, frh. síðari umr.

Þáltill. efh.- og viðskn., 730. mál. --- Þskj. 1277.

[14:55]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1417).


Lokafjárlög 1998, frh. 3. umr.

Stjfrv., 666. mál. --- Þskj. 1082.

[14:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1418).


Lokafjárlög 1999, frh. 3. umr.

Stjfrv., 667. mál. --- Þskj. 1394.

[14:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1419).


Lyfjalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 601. mál (rekstur lyfjabúða o.fl.). --- Þskj. 1395.

[14:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1420).


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 653. mál (rafræn vöktun o.fl.). --- Þskj. 1302.

[14:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1421).


Almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, frh. 3. umr.

Stjfrv., 427. mál (hryðjuverk). --- Þskj. 1309.

[14:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1422).


Umferðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 652. mál (Umferðarstofa o.fl.). --- Þskj. 1312, brtt. 1364.

[14:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1423).


Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 629. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 990.

[14:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1424).


Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 714. mál. --- Þskj. 1177, nál. 1273, 1344 og 1353, brtt. 1274.

[14:59]


Tækniháskóli Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 649. mál. --- Þskj. 1048, nál. 1248, brtt. 1249.

[15:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 204. mál (heildarlög). --- Þskj. 229, nál. 1140, brtt. 1141, 1146 og 1150.

[15:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Steinullarverksmiðja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 663. mál (sala á eignarhlut ríkisins). --- Þskj. 1073, nál. 1257 og 1261.

[16:29]

[16:57]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:24]

[20:00]

Útbýting þingskjala:

[20:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 698, nál. 1142 og 1173, brtt. 1143 og 1387.

[21:22]

[23:40]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 616. mál (grunnskólabyggingar). --- Þskj. 964, nál. 1200, brtt. 1231.

[00:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðismál, 2. umr.

Stjfrv., 710. mál (félagslegar íbúðir). --- Þskj. 1165, nál. 1265, brtt. 1266.

[01:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðleg viðskiptafélög, 2. umr.

Stjfrv., 668. mál (bókhald í erlendum gjaldeyri). --- Þskj. 1084, nál. 1256.

[01:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 640. mál (heildarlög). --- Þskj. 1034, nál. 1245, brtt. 1246.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörur unnar úr eðalmálmum, 2. umr.

Stjfrv., 620. mál (merkingar og eftirlit). --- Þskj. 973, nál. 1255 og 1260.

[01:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 20., 25. og 27.--60. mál.

Fundi slitið kl. 01:54.

---------------