
135. FUNDUR
fimmtudaginn 2. maí,
kl. 10.30 árdegis.
Athugasemdir um störf þingsins.
Upplýsingar um þingmál.
Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.
Eldi og heilbrigði sláturdýra, 3. umr.
Stjfrv., 505. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 1447.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Búfjárhald o.fl., 3. umr.
Stjfrv., 338. mál (heildarlög). --- Þskj. 1449.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 3. umr.
Stjfrv., 630. mál (gróðurhúsaafurðir og garðávextir). --- Þskj. 1450.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Varnir gegn landbroti, 3. umr.
Stjfrv., 504. mál (heildarlög). --- Þskj. 1451.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 3. umr.
Stjfrv., 616. mál (grunnskólabyggingar). --- Þskj. 1432.
[11:17]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Útlendingar, 3. umr.
Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 698 (með áorðn. breyt. á þskj. 1143, 1387).
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Húsnæðismál, 3. umr.
Stjfrv., 710. mál (félagslegar íbúðir). --- Þskj. 1433.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 13:03]
Flugmálaáætlun árið 2002, síðari umr.
Stjtill., 681. mál. --- Þskj. 1097, nál. 1209, brtt. 1210.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, síðari umr.
Stjtill., 680. mál. --- Þskj. 1096, nál. 1278 og 1428, brtt. 1279.
[15:15]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Afbrigði um dagskrármál.
Eldi og heilbrigði sláturdýra, frh. 3. umr.
Stjfrv., 505. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 1447.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1456).
Búfjárhald o.fl., frh. 3. umr.
Stjfrv., 338. mál (heildarlög). --- Þskj. 1449.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1457).
Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 3. umr.
Stjfrv., 630. mál (gróðurhúsaafurðir og garðávextir). --- Þskj. 1450.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1458).
Varnir gegn landbroti, frh. 3. umr.
Stjfrv., 504. mál (heildarlög). --- Þskj. 1451.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1459).
Útlendingar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 1431.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1460).
Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 3. umr.
Stjfrv., 616. mál (grunnskólabyggingar). --- Þskj. 1432.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1461).
Húsnæðismál, frh. 3. umr.
Stjfrv., 710. mál (félagslegar íbúðir). --- Þskj. 1433.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1462).
Flugmálaáætlun árið 2002, frh. síðari umr.
Stjtill., 681. mál. --- Þskj. 1097, nál. 1209, brtt. 1210.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1463).
Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, frh. síðari umr.
Stjtill., 680. mál. --- Þskj. 1096, nál. 1278 og 1428, brtt. 1279.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1464).
Lýðheilsustöð, 1. umr.
Stjfrv., 707. mál. --- Þskj. 1144.
Enginn tók til máls.
Um fundarstjórn.
Leiðrétting við atkvæðagreiðslu.
Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.
Hollustuhættir og mengunarvarnir, 2. umr.
Stjfrv., 638. mál (starfsleyfi, hollustuvernd o.fl.). --- Þskj. 1018, nál. 1275, brtt. 1276.
[18:20]
Umhverfisstofnun, 2. umr.
Stjfrv., 711. mál. --- Þskj. 1170, nál. 1326, 1355 og 1366, brtt. 1327.
[Fundarhlé. --- 19:01]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[20:17]
Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar, 3. umr.
Stjfrv., 714. mál. --- Þskj. 1425, brtt. 1288.
[21:07]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fjárreiður ríkisins, 2. umr.
Stjfrv., 581. mál (Fjársýsla). --- Þskj. 910, nál. 1372.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Verslunaratvinna, 2. umr.
Stjfrv., 607. mál (fylgiréttargjald, bifreiðasölur). --- Þskj. 954, nál. 1408, brtt. 1409.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, 2. umr.
Stjfrv., 520. mál (gjaldtökuheimildir og náttúrustofur). --- Þskj. 818, nál. 1220 og 1242, brtt. 1221.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, síðari umr.
Þáltill. KF o.fl., 38. mál. --- Þskj. 38, nál. 1371.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.
Stjfrv., 621. mál (gæðastýrð sauðfjárframleiðsla). --- Þskj. 974, nál. 1426 og 1437, brtt. 1427 og 1438.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Brottfall lagaákvæða um héraðslækna o.fl., 2. umr.
Stjfrv., 564. mál. --- Þskj. 884, nál. 1250 og 1359, brtt. 1360.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, síðari umr.
Þáltill. ÁRÁ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44, nál. 1374.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Óhefðbundnar lækningar, síðari umr.
Þáltill. LMR o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33, nál. 1215.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Heilsuvernd í framhaldsskólum, síðari umr.
Þáltill. ÁMöl o.fl., 37. mál. --- Þskj. 37, nál. 1347.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samstarf fagstétta í heilsugæsluþjónustu, síðari umr.
Þáltill. KF o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55, nál. 1348.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Heildarstefna um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana, síðari umr.
Þáltill. EKG o.fl., 233. mál. --- Þskj. 260, nál. 1349.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, síðari umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 239. mál. --- Þskj. 266, nál. 1350.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Unglingamóttaka og getnaðarvarnir, síðari umr.
Þáltill. GÖ o.fl., 317. mál. --- Þskj. 393, nál. 1351.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Átraskanir, síðari umr.
Þáltill. KF o.fl., 337. mál. --- Þskj. 436, nál. 1352.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Meðferð opinberra mála, 2. umr.
Frv. ÖJ, 265. mál (áfrýjunarréttur, fjölskipaður dómur). --- Þskj. 310, nál. 1289.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Álbræðsla á Grundartanga, 2. umr.
Stjfrv., 716. mál (fjárfestingar hlutafélagsins). --- Þskj. 1193, nál. 1346.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Virkjun Hvalár í Ófeigsfirði, síðari umr.
Þáltill. KVM o.fl., 54. mál. --- Þskj. 54, nál. 1329.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vistvænt eldsneyti á Íslandi, síðari umr.
Þáltill. HjÁ og GuðjG, 343. mál. --- Þskj. 459, nál. 1330.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Sjóðandi lághitasvæði, síðari umr.
Þáltill. ÖHJ o.fl., 192. mál. --- Þskj. 203, nál. 1331.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stefna í byggðamálum 2002--2005, síðari umr.
Stjtill., 538. mál. --- Þskj. 843, nál. 1407, 1410 og 1439.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, 2. umr.
Frv. meiri hluta sjútvn., 729. mál (krókaaflamarksbátar). --- Þskj. 1264, nál. 1375 og 1381.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.
Stjfrv., 562. mál (veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 1362, brtt. 1404.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 15.--16., 18.--19. og 27.--28. mál.
Fundi slitið kl. 04:56.
---------------