Ferill 189. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 200  —  189. mál.




Fyrirspurn



til heilbrigðisráðherra um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu.

Frá Rannveigu Guðmundsdóttur.



     1.      Hvaða sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmenn njóta greiðsluþátttöku ríkisins fyrir veitta heilbrigðisþjónustu?
     2.      Hvaða fagstéttir í heilbrigðisþjónustu eiga ekki kost á greiðsluþátttöku ríkisins fyrir heilbrigðisþjónustu utan ríkisstofnana?


Skriflegt svar óskast.


























Prentað upp.