Ferill 209. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 333—  209. mál.




Svar



sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Svanfríðar Jónasdóttur um aflamarksbáta.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hve margir aflamarksbátar eru undir 6 brl.?
     2.      Hvaðan eru þeir aðallega gerðir út?
     3.      Hvert er meðalaflamark þessara báta á yfirstandandi fiskveiðiári?
     4.      Hver hefur þróun aflamarks þeirra báta verið undanfarin tíu ár sem ekki hafa keypt sér viðbótaveiðiheimildir? Óskað er eftir dæmum.


    Leitað var til Fiskistofu um svör við fyrirspurninni og eru þau eftirfarandi:
     1.      2. nóvember 2001 voru 169 aflamarksbátar sem eru minni eða jafnt og 6 brl. (brúttórúmlestir) og hafa veiðileyfi í aflamarkskerfinu.
     2.      99 af þessum bátum, sbr. 1. tölul., lönduðu afla á fiskveiðiárinu 2000/2001. Alls var aflinn 1.307.912 kg (óslægt). Mestum afla var landað í Neskaupstað, eða 269.133 kg af 10 bátum, og á Hjalteyri við Eyjafjörð var landað 144.705 kg af 10 bátum.
     3.      Meðalaflamark 107 báta minni og jafnt og 6 brl., sem aflamark var skráð á við upphaf fiskveiðiársins 2001/2002 og úthlutað var til 1. september 2001 á grundvelli aflahlutdeildar, var (m.v. slægt): Þorskur 9.869 kg, ýsa 391 kg, ufsi 411 kg, karfi 46 kg, langa 2 kg, keila 4 kg, steinbítur 146 kg, grálúða 1 kg, skarkoli 29 kg, þykkvalúra 2 kg og sandkoli 5 kg (úthlutun úr jöfnunarsjóðum er ekki meðtalin).
     4.      Meðalaflamark á grundvelli aflahlutdeildar 125 báta minni og jafnt og 6 brl., sem veiðileyfi höfðu við upphaf fiskveiðiársins 2001/2002, var 1. september 1992 (m.v. slægt): Þorskur 11.106 kg, ýsa 1.338 kg, ufsi 1.252 kg, karfi 82 kg og skarkoli 156 kg.
             Dæmi um breytingu aflamarks báta sem ekki hafa selt eða keypt aflahlutdeild á tímabilinu 1. september 1992 til 1. september 2001 fylgja með.

1. Aflamarksbátar minni eða jafnt og 6 brl. 1. september 2001.


Skip nr.

Heiti
Eink-st. Einka-nr. Nr.
flokks

Útgerðarflokkur
Hafnar-nr.
Heimahöfn

Brl.
1590 Freyja VE 260 90 Smábátur með aflamark 1 Vestmannaeyjar 3,9
5665 Lubba VE 27 90 Smábátur með aflamark 1 Vestmannaeyjar 5,57
6154 Ölduljón VE 509 90 Smábátur með aflamark 1 Vestmannaeyjar 5,04
6391 Merkúr VE 2 90 Smábátur með aflamark 1 Vestmannaeyjar 4,6
7249 Svanur VE 90 90 Smábátur með aflamark 1 Vestmannaeyjar 5,76
5452 Ársæll VS 4 90 Smábátur með aflamark 2 Vík í Mýrdal 2,5
6121 Helga María ÁR 121 90 Smábátur með aflamark 11 Þorlákshöfn 3,28
6600 María ÁR 2 90 Smábátur með aflamark 11 Þorlákshöfn 4,9
6312 Jón Valgeir GK 99 90 Smábátur með aflamark 13 Grindavík 5,34
1563 Litli Jón KE 201 90 Smábátur með aflamark 21 Keflavík 4,92
6631 Reynir KE 40 90 Smábátur með aflamark 21 Keflavík 3,92
6708 Kópur KE 8 90 Smábátur með aflamark 21 Keflavík 5,1
6876 Eyrarröst KE 25 90 Smábátur með aflamark 21 Keflavík 5,77
5930 Hafdís GK 92 90 Smábátur með aflamark 25 Vogar 2,17
6493 Byr GK 127 90 Smábátur með aflamark 25 Vogar 2,97
7188 Sæúlfur GK 137 90 Smábátur með aflamark 25 Vogar 3,86
7213 Gulley GK 159 90 Smábátur með aflamark 25 Vogar 5,26
1606 Mundi á Bakka HF 62 90 Smábátur með aflamark 27 Hafnarfjörður 4,59
5823 Bára HF 20 90 Smábátur með aflamark 27 Hafnarfjörður 4,04
5889 Hrönn HF 101 90 Smábátur með aflamark 27 Hafnarfjörður 2,17
5903 Helgi HF 151 90 Smábátur með aflamark 27 Hafnarfjörður 2,17
6117 Sigrún Ásta HF 6 90 Smábátur með aflamark 27 Hafnarfjörður 3,28
1777 Grótta 3 90 Smábátur með aflamark 31 Kópavogur 4,59
6096 Henni 1 90 Smábátur með aflamark 31 Kópavogur 2,19
6293 Mjöll 21 90 Smábátur með aflamark 31 Kópavogur 2,67
5132 Ósk RE 206 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 3
5177 Hanna RE 0 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 4,06
5467 Vera RE 113 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 5,55
5675 Hrönn RE 124 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 4,22
6217 Bjartey RE 210 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 2,17
6250 Gunnar RE 108 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 4,23
6297 Sjöfn RE 315 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 4,14
6306 Kúði RE 234 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 3,86
6331 Sörvi RE 12 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 3,86
6437 Bjössi RE 277 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 4,84
6668 Krummi RE 98 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 3,26
6817 Ögri RE 72 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 5,9
6823 Jakob Leó RE 174 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 5,77
6880 Sjöfn RE 39 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 5,68
7011 Már RE 87 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 5,77
7136 Frigg RE 37 90 Smábátur með aflamark 33 Reykjavík 5,9
1744 Þytur AK 19 90 Smábátur með aflamark 35 Akranes 4,92
6070 Bára AK 89 90 Smábátur með aflamark 35 Akranes 3,28
6084 Harpa AK 55 90 Smábátur með aflamark 35 Akranes 2,17
6110 Eyrún AK 153 90 Smábátur með aflamark 35 Akranes 2,17
6277 Júpiter AK 21 90 Smábátur með aflamark 35 Akranes 2,64
6389 Stormur AK 75 90 Smábátur með aflamark 35 Akranes 5,15
5712 Straumur SH 26 90 Smábátur með aflamark 38 Arnarstapi 4
6835 Lax SH 600 90 Smábátur með aflamark 38 Arnarstapi 5,9
528 Arnar SH 278 90 Smábátur með aflamark 42 Rif 5,94
6148 Hafdís SH 284 90 Smábátur með aflamark 42 Rif 5,15
1803 Tvistur SH 152 90 Smábátur með aflamark 45 Grundarfjörður 5,98
6244 Kvika SH 292 90 Smábátur með aflamark 45 Grundarfjörður 3,86
6381 Sumarliði SH 79 90 Smábátur með aflamark 45 Grundarfjörður 4,23
5868 Díana prinsessa SH 696 90 Smábátur með aflamark 47 Stykkishólmur 3,51
5973 Skel SH 413 90 Smábátur með aflamark 47 Stykkishólmur 2,55
6004 Þrándur BA 58 90 Smábátur með aflamark 47 Stykkishólmur 2,17
6008 Bliki SH 113 90 Smábátur með aflamark 47 Stykkishólmur 2,17
6197 Valur SH 171 90 Smábátur með aflamark 47 Stykkishólmur 4,23
6222 Geirmundur DA 14 90 Smábátur með aflamark 47 Stykkishólmur 5,15
6461 Gauti SH 252 90 Smábátur með aflamark 47 Stykkishólmur 3,2
6591 Inga SH 69 90 Smábátur með aflamark 47 Stykkishólmur 3,86
6867 Guðrún SH 190 90 Smábátur með aflamark 47 Stykkishólmur 5,68
6899 Stjarnan DA 7 90 Smábátur með aflamark 47 Stykkishólmur 5,68
7065 Anna SH 310 90 Smábátur með aflamark 47 Stykkishólmur 5,77
7260 Ríkey SH 86 90 Smábátur með aflamark 47 Stykkishólmur 4,45
6466 Straumur SH 100 90 Smábátur með aflamark 49 Flatey á Breiðafirði 4,23
6450 Jón Bjarni BA 50 90 Smábátur með aflamark 55 Brjánslækur 5,12
5940 Gola BA 82 90 Smábátur með aflamark 57 Patreksfjörður 2,55
6560 Litlanes BA 126 90 Smábátur með aflamark 57 Patreksfjörður 3,2
6273 Sigurvin ÍS 452 90 Smábátur með aflamark 63 Þingeyri 3,28
6955 Ver ÍS 90 90 Smábátur með aflamark 63 Þingeyri 5,68
6248 Þokki ÍS 210 90 Smábátur með aflamark 67 Suðureyri 4,23
1616 Hafdís ÍS 455 90 Smábátur með aflamark 69 Bolungarvík 4,92
5239 Rýta ÍS 118 90 Smábátur með aflamark 69 Bolungarvík 2,03
7172 Logi ÍS 79 90 Smábátur með aflamark 69 Bolungarvík 5,9
5048 Sigursæll ÍS 87 90 Smábátur með aflamark 73 Ísafjörður 3,91
6083 Óli málari ÍS 98 90 Smábátur með aflamark 73 Ísafjörður 3,28
7041 Darri ÍS 422 90 Smábátur með aflamark 73 Ísafjörður 5,9
5796 Kristín ST 61 90 Smábátur með aflamark 79 Drangsnes 5,66
6215 Embla SK 21 90 Smábátur með aflamark 89 Sauðárkrókur 2,17
6609 Oddur SK 100 90 Smábátur með aflamark 89 Sauðárkrókur 5,3
6830 Már SK 90 90 Smábátur með aflamark 89 Sauðárkrókur 5,68
7379 Signý SK 64 90 Smábátur með aflamark 89 Sauðárkrókur 2,23
6348 Glaður SK 170 90 Smábátur með aflamark 91 Hofsós 4,23
7106 Óli SK 115 90 Smábátur með aflamark 91 Hofsós 3,77
6209 Jón Kristinn SI 52 90 Smábátur með aflamark 93 Siglufjörður 3,28
6539 Hrönn II SI 144 90 Smábátur með aflamark 93 Siglufjörður 5,68
6755 Skutla SI 49 90 Smábátur með aflamark 93 Siglufjörður 3,17
5313 Freymundur ÓF 6 90 Smábátur með aflamark 95 Ólafsfjörður 3,87
6598 Freygerður ÓF 18 90 Smábátur með aflamark 95 Ólafsfjörður 5,68
6987 Ljón ÓF 5 90 Smábátur með aflamark 95 Ólafsfjörður 5,77
7286 Marvin ÓF 28 90 Smábátur með aflamark 95 Ólafsfjörður 5,35
5362 Hafdís EA 97 90 Smábátur með aflamark 97 Grímsey 5,09
5390 Siggi EA 150 90 Smábátur með aflamark 97 Grímsey 4,87
6048 Svala EA 143 90 Smábátur með aflamark 101 Dalvík 2,19
6077 Valþór EA 313 90 Smábátur með aflamark 101 Dalvík 3,28
6711 Ísborg EA 153 90 Smábátur með aflamark 101 Dalvík 5,4
5358 Vísir EA 164 90 Smábátur með aflamark 105 Hjalteyri 1,78
6916 Vísir EA 64 90 Smábátur með aflamark 105 Hjalteyri 2,4
5416 Sæborg EA 280 90 Smábátur með aflamark 107 Akureyri 3,54
5418 Eyrún EA 122 90 Smábátur með aflamark 107 Akureyri 2,86
5836 Júlíus EA 689 90 Smábátur með aflamark 107 Akureyri 5,31
6058 Hafbjörg EA 30 90 Smábátur með aflamark 107 Akureyri 3,28
6095 Hafbjörg EA 189 90 Smábátur með aflamark 107 Akureyri 2,19
6186 Frosti EA 86 90 Smábátur með aflamark 107 Akureyri 3,4
6603 Einar EA 209 90 Smábátur með aflamark 107 Akureyri 5,68
6645 Sveinn EA 204 90 Smábátur með aflamark 107 Akureyri 5,15
6706 Svanur Þór EA 318 90 Smábátur með aflamark 107 Akureyri 3,92
6726 Skíði EA 666 90 Smábátur með aflamark 107 Akureyri 5,77
6747 Vala EA 80 90 Smábátur með aflamark 107 Akureyri 5,3
6923 Elva Dröfn EA 103 90 Smábátur með aflamark 107 Akureyri 3,2
6975 Funi EA 51 90 Smábátur með aflamark 107 Akureyri 5,77
6421 Sindri ÞH 72 90 Smábátur með aflamark 111 Grenivík 2,9
6829 Anna ÞH 131 90 Smábátur með aflamark 111 Grenivík 5,68
5466 Hreifi ÞH 77 90 Smábátur með aflamark 115 Húsavík 1,5
5525 Bjarki ÞH 271 90 Smábátur með aflamark 115 Húsavík 3,81
5726 Kría ÞH 191 90 Smábátur með aflamark 115 Húsavík 1,78
6019 Brandur ÞH 21 90 Smábátur með aflamark 115 Húsavík 2,17
6208 Sif ÞH 169 90 Smábátur með aflamark 115 Húsavík 2,27
6592 Sólveig ÞH 226 90 Smábátur með aflamark 115 Húsavík 5,3
6651 Össur ÞH 242 90 Smábátur með aflamark 115 Húsavík 5,32
6769 Kvikk ÞH 112 90 Smábátur með aflamark 115 Húsavík 5,9
6836 Jón Jak ÞH 8 90 Smábátur með aflamark 115 Húsavík 5,99
6844 Korri ÞH 444 90 Smábátur með aflamark 115 Húsavík 5,77
6906 Jón Sör ÞH 42 90 Smábátur með aflamark 115 Húsavík 5,9
9815 Felix ÞH 120 90 Smábátur með aflamark 115 Húsavík 2,46
6227 Jóhanna ÞH 280 90 Smábátur með aflamark 117 Kópasker 3,38
6664 Þórey ÞH 303 90 Smábátur með aflamark 117 Kópasker 3,28
7444 Hafdís ÞH 204 90 Smábátur með aflamark 117 Kópasker 3,93
1776 Brimrún ÞH 15 90 Smábátur með aflamark 119 Raufarhöfn 5,97
5296 Rósa ÞH 156 90 Smábátur með aflamark 119 Raufarhöfn 5,01
5458 Sigurvon ÞH 67 90 Smábátur með aflamark 119 Raufarhöfn 5,71
6849 Örn II ÞH 80 90 Smábátur með aflamark 119 Raufarhöfn 5,77
6181 Eva NS 197 90 Smábátur með aflamark 123 Bakkafjörður 4,89
6249 Jónas Gunnlaugsson NS 14 90 Smábátur með aflamark 123 Bakkafjörður 3,28
6650 Díana NS 165 90 Smábátur með aflamark 123 Bakkafjörður 5,3
6605 Góa NS 8 90 Smábátur með aflamark 129 Borgarfjörður eystri 5,3
5607 Rán NS 71 90 Smábátur með aflamark 131 Seyðisfjörður 2,95
6107 Rún SU 14 90 Smábátur með aflamark 133 Mjóifjörður 5,15
6620 Ás SU 192 90 Smábátur með aflamark 133 Mjóifjörður 3,2
1671 Dísa NK 51 90 Smábátur með aflamark 135 Neskaupstaður 4,59
1765 Aldan NK 28 90 Smábátur með aflamark 135 Neskaupstaður 5,86
1867 Nípa NK 19 90 Smábátur með aflamark 135 Neskaupstaður 5,19
5773 Jóhanna NK 32 90 Smábátur með aflamark 135 Neskaupstaður 2,78
6420 Veiðibjalla NK 16 90 Smábátur með aflamark 135 Neskaupstaður 4,88
6517 Ólsen NK 77 90 Smábátur með aflamark 135 Neskaupstaður 4,58
6784 Sigrún NK 6 90 Smábátur með aflamark 135 Neskaupstaður 3,77
7031 Snorri NK 59 90 Smábátur með aflamark 135 Neskaupstaður 5,77
7303 Sandvíkingur NK 41 90 Smábátur með aflamark 135 Neskaupstaður 5,99
5983 Alli Sæm SU 180 90 Smábátur með aflamark 137 Eskifjörður 2,19
6044 Kristján SU 106 90 Smábátur með aflamark 137 Eskifjörður 3,28
6413 Rúna SU 2 90 Smábátur með aflamark 137 Eskifjörður 5,79
1535 Dagný SU 129 90 Smábátur með aflamark 139 Reyðarfjörður 5,64
6124 Stella SU 44 90 Smábátur með aflamark 139 Reyðarfjörður 4,06
6633 Hrefna SU 22 90 Smábátur með aflamark 139 Reyðarfjörður 4,58
5655 Tjaldur SU 179 90 Smábátur með aflamark 141 Fáskrúðsfjörður 2,66
6075 Árni SU 58 90 Smábátur með aflamark 141 Fáskrúðsfjörður 3,28
6380 Meta SU 236 90 Smábátur með aflamark 141 Fáskrúðsfjörður 3,86
6639 Njáll SU 8 90 Smábátur með aflamark 141 Fáskrúðsfjörður 5,3
1802 Mardís SU 64 90 Smábátur með aflamark 143 Stöðvarfjörður 5,42
6005 Vonin SU 36 90 Smábátur með aflamark 145 Breiðdalsvík 2,55
1871 Kópur SU 54 90 Smábátur með aflamark 147 Djúpivogur 4,59
1901 Höfrungur SU 66 90 Smábátur með aflamark 147 Djúpivogur 5,55
6905 Víkingur SU 430 90 Smábátur með aflamark 147 Djúpivogur 5,77
7057 Birna SU 147 90 Smábátur með aflamark 147 Djúpivogur 5,9
6757 Mímir SF 11 90 Smábátur með aflamark 149 Hornafjörður 5,9
6788 Silfurnes SF 199 90 Smábátur með aflamark 149 Hornafjörður 5,3
6841 Bjarmi SF 27 90 Smábátur með aflamark 149 Hornafjörður 5,9
Fjöldi: 169

2.     Landað magn og fjöldi aflamarksbáta minni eða jafnt og 6 brl. sem lönduðu afla eftir löndunarhöfnum .
Löndunarhöfn Fjöldi skipa á höfn Magn
Neskaupstaður 10 269.133
Hjalteyri 10 144.705
Reykjavík 6 30.655
Húsavík 5 85.389
Akranes 5 1.995
Akureyri 5 1.876
Raufarhöfn 4 123.749
Fáskrúðsfjörður 4 74.457
Ólafsfjörður 4 61.638
Bakkafjörður 4 17.129
Eskifjörður 4 12.527
Hornafjörður 3 73.100
Dalvík 3 30.465
Vestmannaeyjar 3 16.663
Ísafjörður 3 10.014
Hafnarfjörður 3 396
Sandgerði 2 45.366
Grenivík 2 34.260
Grundarfjörður 2 33.129
Mjóifjörður 2 19.624
Siglufjörður 2 19.613
Þingeyri 2 15.813
Arnarstapi 2 12.764
Stöðvarfjörður 2 11.536
Ólafsvík 2 6.396
Erlendis 2 5.957
Flateyri 2 5.764
Kópasker 2 5.178
Rif 2 612
Djúpivogur 1 30.007
Seyðisfjörður 1 22.998
Reyðarfjörður 1 22.131
Grímsey 1 18.741
Borgarfjörður eystri 1 14.001
Drangsnes 1 5.627
Bolungarvík 1 5.513
Haganesvík 1 5.414
Sauðárkrókur 1 4.433
Keflavík 1 3.968
Norðurfjörður 1 2.345
Grindavík 1 2.199
Árskógssandur 1 549
Breiðdalsvík 1 68
Stykkishólmur 1 15
Samtals 117 1.307.912
Fjöldi báta með afla 99
3. Úthlutað aflamark aflamarksbáta minni eða jafnt og 6 brl.
1. september fiskveiðiárið 2001/2002.
Magn í kg (slægt)
Skipa-nr.
Þorskur

Ýsa

Ufsi

Karfi

Langa

Keila
Stein-bítur Skötu-selur Grá-lúða Skar-koli Þykkva-lúra Lang-lúra Sand-koli
528 3
1535 15.417 3.137 20 28 7 89 2 529 0
1563 13 4
1590 11.176 752 1.378 446 32 48 141 1 1 0
1671 19.879 34 95 1.111 2 2 0
1765 27.394 933 4 2 1.289 12 0
1776 74.180 403 1.189 91 26 3 5 1 0
1777 11.930 275 624 46 10
1802 822 43 152 2 4 0
1803 185 6 3 2 0
1867 19.460 165 210 3 1 2 1 58 0
1871 15.466 1.227 88 2.315 1 2 0
5048 40.479 2.514 967 1.215 753 3 30 8 0 498
5132 0 0 0 0
5296 52.767 1.297
5313 10.493 5 129 2 16 1 1 53 0
5358 3.747 58 31 35 1 1 0
5362 24.723 4 2.550 1.682 2 3 0
5390 20.898 1 1.808 32 2 3 0
5416 9.008 0 37 4 1 1 5 0
5418 1.497
5458 10.219 617 1.492 17 159 1 1 0
5466 3.916 3.137 79 50 180 1 1 0
5607 18.166 1.057 84 6 503 1 3 0
5655 5.200 49 29 1.696 0 1 0
5675 7.551
5712 0 0
5773 0
5796 3.742
5823 13 0
5889 4.152 2.029 308 4 1 1 0 1
6005 43 0 0
6019 5.975 87 224 46 3 0 1 0
6044 5.059 600 31 623 1 240 0
6048 1.097 359 34 0 0 0 0
6070 184 529 105 0 8 0 0 0
6075 12.097 266 61 342 1 1 0
6077 577 0 166 238 0 0 0 0
6083 8.589
6084 2.407 1.967 28 31 0 1 0
6095 3.097 71 49 239 1 1 0
6107 8.539 84 5 0 0 0
6110 1.820 1.986 48 1 39 0 1 0
6124 76 4 0 0 0
6181 344 2 40
6186 19.215 2.078 74 123 1 2 0
6209 12.728 1 632 242 25 1 1 0
6244 1
6250 8.802 1.277 46 85 1 15 0 12
6273 8.922 0 115 107 1 1 1 0
6277 88 0 0 0
6297 0 0
6306 11.098 215 50 1 1 1 0
6312 8.589
6331 6
6380 12.576 616 84 48 1 1 0
6381 28
6389 7.506 0 213 1 3 1 3 0 1 0
6391 7.556 81 84
6420 26.355 1.243 156 456 2 3 0
6421 3.616 0 21 62 0 1 0
6437 8.434
6461 1.331 0 6 0 0 0 0
6517 34.293 1.417 202 1 5 3 10 0
6539 6.587 1 166 175 1 2 0
6591 1 15 0 0
6592 14.133 3.688 2.849 339 24 3 122 0
6598 16.663 171 280 13 1 2 13 0
6600 8.539 3 132 245 30 1 1 0
6603 271 41 1 0 0 0
6605 101
6620 15.793 772 1.521 173 951 2 664 0
6639 6.015 209 40 1 7 0 1 0 0
6645 11.219 1.213 287 2 1 1 0
6650 1.565 545 61 26 43 1 12 36 0
6651 16.757 89 5.893 11 35 2 2 0
6668 8.434
6706 8.428 357 89 135 1 2 0
6708 26.094 2 6.704 11 10 3 2 3 0
6711 15.294 1 573 91 1 1 2 0
6726 34.427 366 93 2 2 2 0
6755 134 1 0 0
6757 30.008 10 2.976 508 1 31 8 2 11 0
6769 173 10 523
6784 5.952 67 31 1 2 0
6788 13.903 2 19
6823 5
6829 15.571 477 377 34 3 604 1 2 0
6830 372 6 218 0 0 0
6835 8 9 10 2 1 2 0
6836 1.718
6841 20.864 7 3.000 238 21 6 2 2 0
6844 80 5 0 0
6849 5.391 119 3.051 4 7 1 1 37 0
6876 5.138 34 45
6923 8.844 557 87 126 1 2 1 0
6955 3.889 641 1 0
6987 13.060 7 0
7031 29.224 924 167 14 2 37 1.145 2 3 0
7041 5.108
7057 36.602 1.383 643 491 3 4 0
7106 5.947 0 26 1 0 1 0
7136 5.639
7172 4.414 586 5 1 1 0
7249 8.129 0 367 672 17 67 1 1 1 0
7303 12.118 27 50 1 1 1 0
7444 53 0 0 0
Samtals: 1.055.971 41.885 44.020 4.877 245 402 15.610 20 77 3.068 209 0 511
Fjöldi = 107



Meðalaflamark framangreindra báta við úthlutun 1. september 2001

Þorskur

Ýsa

Ufsi

Karfi

Langa

Keila
Stein-bítur Skötu-selur Grá-lúða Skar-koli Þykkva-lúra Lang-lúra Sand-koli
Meðal-tal
9.869

391

411

46

2

4

146

0

1

29

2

0

5

4. Úthlutað aflamark fiskveiðiárið 1992/1993 til aflamarksbáta minni eða jafnt og 6 brl. sem eru með veiðileyfi 1. september 2001.

Magn í kg (slægt)
Skipanr. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Skarkoli
528 146
1535 9.853 5.916 21 53
1563 10.676 4.369 2.968 213
1590 10.881 853 3.947 688
1671 19.779
1744 19.484 20.265 91
1765 24.823 2.383 1.695 262
1776 25.499 759 1.331
1802 30.098
1803 467
1867 20.040 358 381 176
1871 18.618 2.160
1901 58.030
5132 752
5239 6.115 2.658
5313 10.668 10 254
5358 7.332
5362 24.939 7.207
5390 26.710 5.067 1
5416 9.288
5418 9.460 795
5458 11.249 1.344 4.296 26
5525 3.280 6.491 118 77
5607 22.689 2.145 3
5655 5.649 107
5712 19.882 31
5773 7.535 145 3
5823 14
5836 10.703 4 263 379
5889 1.381 1.457 235 2
5983 9.135 1.243 61 130
6005 47
6019 6.146 189 591 71
6044 3.733 1.179 748
6048 1.192 781 80
6058 16.153 2.055 10.488
6070 8.015 1.267
6075 11.838 327 23
6077 582 486 367
6083 2.002 1.000
6084 2.446 3.949 10
6095 342 20
6096 581 2
6107 255 184 11
6110 1.913 4.157 76
6121 6.615 723 937
6124 6.388 707
6148 5.840 1.210 1.478
6186 6.517 279
6209 17.116 1.707 373
6217 4.041
6222 36.978 397
6227 730
6248 5.757 186
6250 8.794 1.552 45
6273 9.193 233 165
6297 14.774
6306 11.427 468 7
6348 5.252 6.209 34
6380 12.916 1.340 82
6389 11.329 6.474 11 22
6391 16.477 10.135 7
6413 3.702 2.018
6420 27.156 2.705 108
6421 5.160
6437 26.487 3.575 139
6461 1.446
6466 10.676 7.552 7
6493 9.466 7.998
6517 24.676 3.084 144 20
6539 13.256 309
6591 6.001 12
6592 10.213 5.410 144 37
6598 510
6603 47 90
6605 23.300 3 700 109
6609 238 91 16.051
6620 233
6633 15.311 6.833 14 43 1.646
6639 6.167 356 37
6645 25.454 795 848
6650 14.133 1.187 40 34
6651 12.130 191 16.010 17
6664 467
6706 25.986 397
6708 14.797 19.651
6711 15.644 1.518 140
6726 22.703 795
6747 55
6755 146
6757 31.125 18 8.487 785 23
6769 137
6784 5.993
6788 34.350 2.181 7.621 828
6817 2.910 291
6823 7.169 15.897 16
6829 13.494 612 764 53
6830 377 13 644
6835 10.357 63 69
6841 21.416 12 8.678 368
6844 237
6849 9.950 258 8.966
6867 7.535 49 12
6876 13.121 1.094 4.494
6899 7.704 6.726 1.433 9
6905 19.427 2.981 50 41
6906 1.752 249
6923 19.951 795
6955 10.707 1.276 1.633
6975 506 4 23 569 3
6987 12.563 1.476 29 7
7011 22.282 424 5 172
7031 27.554 1.930 103 21
7041 2.990 1.124
7057 30.560 2.503 1.424
7065 10.059 36 627
7106 6.461
7136 15.224 2.212 2.990 72 65
7172 10.707 1.276 1.633
7188 4.464 418 650
7213 10.707 1.276 1.633
7249 8.348 1.079 985
7286 10.707 1.276 1.633
7303 12.494 58
9815 29
Fjöldi = 125 1.388.310 167.228 156.527 10.243 19.549

Meðalaflamark framangreindra báta við úthlutun 1. september 1992.
Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Skarkoli
Meðaltal 11.106 1.338 1.252 82 156


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.