Ferill 633. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 1005  —  633. mál.




Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um aðalnámskrá grunnskóla.

Frá Dóru Líndal Hjartardóttur.



    Hvernig hyggst ráðherra framfylgja markmiðum aðalnámskrár grunnskóla um upplýsinga- og tæknimenntun þar sem ófullnægjandi nettenging er víðast á landinu?


Skriflegt svar óskast.