PM fyrir SF

Þriðjudaginn 29. október 2002, kl. 13:32:06 (718)

2002-10-29 13:32:06# 128. lþ. 15.94 fundur 189#B PM fyrir SF#, Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 15. fundur, 128. lþ.

[13:32]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Borist hefur svohljóðandi bréf:

,,Þar sem Siv Friðleifsdóttir umhvrh., 7. þm. Reykn., er farin til útlanda í opinberum erindum leyfi ég mér með vísan til 2. mgr. 53. gr. þingskapa að óska þess að 1. varaþm. Framsfl. í Reykjaneskjördæmi, Páll Magnússon framkvæmdastjóri, taki sæti á Alþingi á meðan.

Þetta er yður hér með tilkynnt, herra forseti.

Kristinn H. Gunnarsson,

formaður þingflokks Framsfl.``

Páll Magnússon hefur áður tekið sæti á Alþingi og er boðinn velkominn til starfa.