Tilkynning um dagskrá

Fimmtudaginn 07. nóvember 2002, kl. 10:30:52 (1156)

2002-11-07 10:30:52# 128. lþ. 25.92 fundur 230#B tilkynning um dagskrá#, Forseti ÍGP
[prenta uppsett í dálka] 25. fundur, 128. lþ.

[10:30]

Forseti (Ísólfur Gylfi Pálmason):

Forseti vill láta þess getið að í dag eru tvær umræður utan dagskrár. Hin fyrri er kl. hálftvö, að loknu hádegishléi, um verðmætaaukningu sjávarfangs. Málshefjandi er hv. þm. Árni Steinar Jóhannsson. Hæstv. sjútvrh. Árni M. Mathiesen verður til andsvara.

Hin síðari hefst kl. tvö og er um afdrif listaverka í Landsbanka og Búnaðarbaka. Málshefjandi er hv. þm. Ögmundur Jónasson. Hæstv. viðskrh. Valgerður Sverrisdóttir verður til andsvara.