Dagskrá 128. þingi, 25. fundi, boðaður 2002-11-07 10:30, gert 7 16:31
[<-][->]

25. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. nóv. 2002

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2001.
  2. Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2001.
  3. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, þáltill., 18. mál, þskj. 18. --- Frh. fyrri umr.
  4. Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.
  5. Rannsóknir á þorskeldi, þáltill., 35. mál, þskj. 35. --- Fyrri umr.
  6. Meðferð einkamála, frv., 36. mál, þskj. 36. --- 1. umr.
  7. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.
  8. Endurreisn íslensks skipaiðnaðar, þáltill., 38. mál, þskj. 38. --- Fyrri umr.
  9. Efling félagslegs forvarnastarfs, þáltill., 40. mál, þskj. 40. --- Fyrri umr.
  10. Gjald af áfengi og tóbaki, frv., 41. mál, þskj. 41. --- 1. umr.
  11. Virðisaukaskattur af barnafatnaði, þáltill., 311. mál, þskj. 336. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Norðlingaölduveita og Þjórsárver (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Ummæli ráðherra (um fundarstjórn).
  4. Verðmætaaukning sjávarfangs (umræður utan dagskrár).
  5. Afdrif listaverka í Landsbanka og Búnaðarbanka (umræður utan dagskrár).