Dagskrá 128. þingi, 87. fundi, boðaður 2003-03-04 13:30, gert 6 16:46
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 4. mars 2003

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Lögmenn, stjfrv., 612. mál, þskj. 975. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 622. mál, þskj. 995. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 649. mál, þskj. 1055. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 636. mál, þskj. 1031. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins, stjfrv., 648. mál, þskj. 1053. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Álverksmiðja í Reyðarfirði, stjfrv., 509. mál, þskj. 1061, brtt. 1067. --- 3. umr.
  7. Stjórnsýslulög, stjfrv., 348. mál, þskj. 384. --- 3. umr.
  8. Staðlar og Staðlaráð Íslands, stjfrv., 461. mál, þskj. 699, nál. 1058. --- 2. umr.
  9. Útlendingar, stjfrv., 168. mál, þskj. 168, nál. 1004. --- 2. umr.
  10. Hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir, stjfrv., 350. mál, þskj. 387, nál. 1003. --- 2. umr.
  11. Fyrirtækjaskrá, stjfrv., 351. mál, þskj. 388, nál. 1005. --- 2. umr.
  12. Kosningar til Alþingis, stjfrv., 391. mál, þskj. 452, nál. 1049, brtt. 1050. --- 2. umr.
  13. Almannavarnir o.fl., stjfrv., 464. mál, þskj. 702, nál. 1047, brtt. 1052. --- 2. umr.
  14. Búnaðarlög, stjfrv., 241. mál, þskj. 245, nál. 1046. --- 2. umr.
  15. Eftirlit með skipum, stjfrv., 360. mál, þskj. 400, nál. 998, brtt. 1000. --- 2. umr.
  16. Vinnutími sjómanna, stjfrv., 390. mál, þskj. 451, nál. 999. --- 2. umr.
  17. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 377. mál, þskj. 429, nál. 978. --- 2. umr.
  18. Ársreikningar, stjfrv., 427. mál, þskj. 553, nál. 979, brtt. 980. --- 2. umr.
  19. Samvinnufélög, stjfrv., 519. mál, þskj. 860, nál. 1025. --- 2. umr.
  20. Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, stjfrv., 520. mál, þskj. 861, nál. 1026. --- 2. umr.
  21. Einkahlutafélög, stjfrv., 521. mál, þskj. 864, nál. 1023. --- 2. umr.
  22. Hlutafélög, stjfrv., 522. mál, þskj. 865, nál. 1024. --- 2. umr.
  23. Samkeppnislög, stjfrv., 547. mál, þskj. 894, nál. 1027. --- 2. umr.
  24. Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 548. mál, þskj. 895, nál. 1028. --- 2. umr.
  25. Aðgerðir gegn peningaþvætti, stjfrv., 549. mál, þskj. 896, nál. 1048. --- 2. umr.
  26. Tóbaksvarnir, stjfrv., 415. mál, þskj. 524, nál. 1054. --- 2. umr.
  27. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, stjfrv., 543. mál, þskj. 890, nál. 1044. --- 2. umr.
  28. Vegagerð milli Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar, þáltill., 361. mál, þskj. 401. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afbrigði um dagskrármál.