Dagskrá 128. þingi, 88. fundi, boðaður 2003-03-05 13:30, gert 10 11:43
[<-][->]

88. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 5. mars 2003

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 622. mál, þskj. 995. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 649. mál, þskj. 1055. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 636. mál, þskj. 1031. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins, stjfrv., 648. mál, þskj. 1053. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Álverksmiðja í Reyðarfirði, stjfrv., 509. mál, þskj. 1061, brtt. 1067. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)