Fundargerð 128. þingi, 3. fundi, boðaður 2002-10-03 10:30, stóð 10:29:25 til 14:57:38 gert 3 16:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

fimmtudaginn 3. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[10:30]

Forseti gat þess að borist hefði tilkynning um kjör embættismanna eftirtalinna fastanefnda:

Fjárln.: Ólafur Örn Haraldsson formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Efh.- og viðskn.: Vilhjálmur Egilsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Iðnn.: Hjálmar Árnason formaður og Guðjón Guðmundsson varaformaður.

Landbn.: Drífa Hjartardóttir formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Samgn.: Guðmundur Hallvarðsson formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Umhvn.: Magnús Stefánsson formaður og Kristján Pálsson varaformaður.

Félmn.: Arnbjörg Sveinsdóttir formaður og Magnús Stefánsson varaformaður.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:31]


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður yrðu á fundinum, hin fyrri kl. 10.30 að beiðni hv. 6. þm. Suðurl. og hin síðari kl. 13.30 að beiðni hv. 3. þm. Norðurl. v.


Umræður utan dagskrár.

Krafa um dreifða eignaraðild við sölu á hlut ríkisins í ríkisbönkunum.

[10:33]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Matvælaverð á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[11:08]

Umræðu frestað.


Athugasemd um ummæli þingmanns.

[12:01]

Forseti gerði athugasemd við orð sem féllu í ræðu hv. 3. þm. Vesturl. fyrr á fundinum.


Matvælaverð á Íslandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[12:08]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:00]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Velferð barna og unglinga.

[13:31]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Matvælaverð á Íslandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[14:01]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--4. mál.

Fundi slitið kl. 14:57.

---------------