Fundargerð 128. þingi, 6. fundi, boðaður 2002-10-08 13:30, stóð 13:29:48 til 18:08:03 gert 9 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 8. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Forseti las bréf þess efnis að Jónas Hallgrímsson tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 1. þm. Austurl.


Tilkynning um kosningu embættismanna alþjóðanefnda.

[13:30]

Forseti gat þess að borist hefði tilkynning um kjör embættismanna eftirtalinna alþjóðanefnda:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Einar K. Guðfinnsson formaður og Jóhanna Sigurðardóttir varaformaður.

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins: Lára Margrét Ragnarsdóttir formaður og Ólafur Örn Haraldsson varaformaður.

Íslandsdeild NATO-þingsins: Árni R. Árnason formaður og Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Ísólfur Gylfi Pálmason formaður og Sigríður Jóhannesdóttir varaformaður.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Einar Oddur Kristjánsson formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA: Vilhjálmur Egilsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál: Sigríður A. Þórðardóttir formaður og Magnús Stefánsson varaformaður.

Íslandsdeild þings Vestur-Evrópusambandsins: Kristján Pálsson formaður og Katrín Fjeldsted varaformaður.

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Magnús Stefánsson formaður og Ásta R. Jóhannesdóttir varaformaður.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 3. þm. Suðurl.


Matvælaverð á Íslandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[13:33]


Útsendingar sjónvarps og útvarps um gervitungl, frh. fyrri umr.

Þáltill. GuðjG o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[13:34]


Matvælaverð hérlendis, á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[13:34]


Einkavæðingarnefnd, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[13:35]

[15:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Staða heilbrigðismála.

[15:28]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Aðgerðir til verndar rjúpnastofninum, fyrri umr.

Þáltill. SJS, 11. mál. --- Þskj. 11.

[17:16]

[17:31]

Útbýting þingskjala:

[17:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Frv. GAK, 5. mál (lausir kjarasamningar). --- Þskj. 5.

[17:49]

[18:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--9. mál.

Fundi slitið kl. 18:08.

---------------