Fundargerð 128. þingi, 8. fundi, boðaður 2002-10-10 10:30, stóð 10:30:06 til 15:41:43 gert 10 16:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

fimmtudaginn 10. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Forseti las bréf þess efnis að Ólafía Ingólfsdóttir tæki sæti Ísólfs Gylfa Pálmasonar, 5. þm. Suðurl.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn.

[10:32]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Endurskoðun laga um heilbrigðisþjónustu.

[10:51]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Athugasemdir um störf þingsins.

Orð forseta um starfsmann Samkeppnisstofnunar.

[10:55]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Einkavæðingarnefnd, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[10:57]


Viðskiptabankar og sparisjóðir, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 8. mál (stofnfjárhlutir). --- Þskj. 8.

Enginn tók til máls.

[10:58]


Rekstur Ríkisútvarpsins, fyrri umr.

Þáltill. SvH, 9. mál. --- Þskj. 9.

[10:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattfrelsi lágtekjufólks, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[11:25]

[Fundarhlé. --- 12:53]

[13:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður sjómanna, 1. umr.

Frv. GAK, 12. mál (iðgjöld). --- Þskj. 12.

[14:31]

[15:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--13. mál.

Fundi slitið kl. 15:41.

---------------