Fundargerð 128. þingi, 10. fundi, boðaður 2002-10-15 13:30, stóð 13:30:01 til 17:31:24 gert 16 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

þriðjudaginn 15. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Alþjóðadagur kvenna í landbúnaði.

[13:32]

Málshefjandi var Drífa Hjartardóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvörp til barnalaga.

[13:36]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Fjáraukalög 2002, frh. 1. umr.

Stjfrv., 66. mál. --- Þskj. 66.

[13:39]


Tryggingagjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 181. mál (lækkun gjalds). --- Þskj. 182.

[13:39]


Umræður utan dagskrár.

Samþjöppun veiðiheimilda í sjávarútvegi.

[13:40]

Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Barnalög, 1. umr.

Stjfrv., 180. mál (heildarlög). --- Þskj. 181.

[14:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnalög, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 31. mál (sameiginleg forsjá barns). --- Þskj. 31.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnalög, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 44. mál (faðernismál). --- Þskj. 44.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 168. mál (útlendingar frá EFTA-ríkjum). --- Þskj. 168.

[16:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning skipa, 1. umr.

Stjfrv., 157. mál (þurrleiguskráning fiskiskipa). --- Þskj. 157.

[16:22]

[16:51]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipamælingar, 1. umr.

Stjfrv., 158. mál (heildarlög). --- Þskj. 158.

[16:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kvennahreyfingin á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. KolH og ÞBack, 19. mál. --- Þskj. 19.

[17:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 23. mál (framleiðsla innlendra léttvína). --- Þskj. 23.

[17:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 17:31.

---------------