Fundargerð 128. þingi, 12. fundi, boðaður 2002-10-16 23:59, stóð 13:34:49 til 16:16:37 gert 16 17:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

miðvikudaginn 16. okt.,

að loknum 11. fundi.

Dagskrá:


Aðgerðir til að efla löggæslu.

Fsp. RG, 67. mál. --- Þskj. 67.

[13:35]

Umræðu lokið.


Reiknilíkan fyrir rekstur sýslumannsembætta.

Fsp. MF, 138. mál. --- Þskj. 138.

[13:52]

Umræðu lokið.


Val kvenna við fæðingar.

Fsp. ÞSveinb og SvanJ, 69. mál. --- Þskj. 69.

[14:07]

Umræðu lokið.


Rekstrarform í heilbrigðisþjónustu.

Fsp. LMR, 76. mál. --- Þskj. 76.

[14:25]

Umræðu lokið.


Úrræði fyrir ungt hreyfihamlað fólk.

Fsp. JóhS, 78. mál. --- Þskj. 78.

[14:33]

Umræðu lokið.


Öryggisgæsla á sjúkrahúsum.

Fsp. MF, 128. mál. --- Þskj. 128.

[14:46]

Umræðu lokið.


Starfssvæði og verkefni Suðurlandsskóga.

Fsp. KPál, 101. mál. --- Þskj. 101.

[15:00]

Umræðu lokið.


Rannsóknir á nýjum orkugjöfum.

Fsp. KPál, 104. mál. --- Þskj. 104.

[15:12]

Umræðu lokið.

[15:30]

Útbýting þingskjala:


Orkubú Vestfjarða.

Fsp. SRagn, 174. mál. --- Þskj. 175.

[15:30]

Umræðu lokið.

[15:50]

Útbýting þingskjala:


Viðskiptahættir á matvælamarkaði.

Fsp. HBl, 166. mál. --- Þskj. 166.

[15:50]

Umræðu lokið.


Lækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts.

Fsp. RG, 93. mál. --- Þskj. 93.

[16:04]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 16:16.

---------------