Fundargerð 128. þingi, 17. fundi, boðaður 2002-10-30 13:30, stóð 13:30:02 til 14:05:15 gert 30 15:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

miðvikudaginn 30. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., 3. umr.

Frv. meiri hluta samgn., 182. mál (gildistaka laganna). --- Þskj. 183.

Enginn tók til máls.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 309).


Velferðarsamfélagið, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[13:34]


Athugasemdir um störf þingsins.

Heilsugæslulæknar á Suðurnesjum.

Málshefjandi var Kristján Pálsson.

[13:35]

[Fundarhlé. --- 13:47]

[14:02]

Fundi slitið kl. 14:05.

---------------