Fundargerð 128. þingi, 22. fundi, boðaður 2002-11-05 13:30, stóð 13:30:05 til 18:11:06 gert 5 18:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

þriðjudaginn 5. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að um kl. þrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 11. þm. Reykv.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn kjörbréfs.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Vigdís Sveinbjörnsdóttir tæki sæti Jóns Kristjánssonar, 3. þm. Austurl.

Vigdís Sveinbjörnsdóttir, 3. þm. Austurl., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 245. mál (uppsjávarfiskur). --- Þskj. 249.

[13:34]


Veiðieftirlitsgjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 246. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 250.

[13:34]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 247. mál (gjald á aflaheimildir). --- Þskj. 251.

[13:35]


Hlutfall öryrkja á Íslandi.

Beiðni SoG o.fl. um skýrslu, 315. mál. --- Þskj. 340.

[13:35]


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, 1. umr.

Stjfrv., 248. mál (EES-reglur). --- Þskj. 252.

[13:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, fyrri umr.

Þáltill. BH o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27.

[13:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra.

[14:29]

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.


Ójafnvægi í byggðamálum, fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[14:31]

Umræðu frestað.

[14:58]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Vændi.

[14:59]

Málshefjandi var Guðrún Ögmundsdóttir.


Ójafnvægi í byggðamálum, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[15:30]

[16:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðmyndun á innfluttu sementi, fyrri umr.

Þáltill. JB og ÁSJ, 32. mál. --- Þskj. 32.

og

Framtíðarhlutverk Sementsverksmiðjunnar hf., fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ og JB, 133. mál. --- Þskj. 133.

[16:52]

[Fundarhlé. --- 17:06]

[17:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--14. mál.

Fundi slitið kl. 18:11.

---------------