Fundargerð 128. þingi, 25. fundi, boðaður 2002-11-07 10:30, stóð 10:30:01 til 16:19:58 gert 7 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

fimmtudaginn 7. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö, að loknu hádegishléi, færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðurl. e. og kl. tvö færi fram önnur að beiðni hv. 13. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Norðlingaölduveita og Þjórsárver.

[10:31]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Um fundarstjórn.

Ummæli ráðherra.

[10:53]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2001.

[10:57]

Umræðu lokið.


Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2001.

[12:24]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:13]


Umræður utan dagskrár.

Verðmætaaukning sjávarfangs.

Málshefjandi var Árni Steinar Jóhannsson.

[13:32]

[14:05]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Afdrif listaverka í Landsbanka og Búnaðarbanka.

[14:05]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ, 34. mál. --- Þskj. 34.

[14:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir á þorskeldi, fyrri umr.

Þáltill. KVM o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[14:53]

[15:08]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. GE o.fl., 36. mál (málskostnaður). --- Þskj. 36.

og

Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 1. umr.

Frv. GE o.fl., 37. mál (umsóknarfrestur). --- Þskj. 37.

[15:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur af barnafatnaði, fyrri umr.

Þáltill. PM, 311. mál. --- Þskj. 336.

[16:02]

[16:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3. og 8.--10. mál.

Fundi slitið kl. 16:19.

---------------