Fundargerð 128. þingi, 26. fundi, boðaður 2002-11-11 15:00, stóð 15:00:28 til 18:06:27 gert 11 18:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

mánudaginn 11. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ, 34. mál. --- Þskj. 34.

[15:02]


Rannsóknir á þorskeldi, frh. fyrri umr.

Þáltill. KVM o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[15:02]


Meðferð einkamála, frh. 1. umr.

Frv. GE o.fl., 36. mál (málskostnaður). --- Þskj. 36.

[15:03]


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frh. 1. umr.

Frv. GE o.fl., 37. mál (umsóknarfrestur). --- Þskj. 37.

[15:03]


Virðisaukaskattur af barnafatnaði, frh. fyrri umr.

Þáltill. PM, 311. mál. --- Þskj. 336.

[15:04]


Vitamál, 1. umr.

Stjfrv., 258. mál (vitagjald, sæstrengir). --- Þskj. 269.

[15:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 257. mál (EES-reglur). --- Þskj. 268.

[15:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 324. mál (sérstakur tekjuskattur, rekstrartap, vextir o.fl.). --- Þskj. 352.

[16:13]

[17:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:59]

Útbýting þingskjals:


Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda, 1. umr.

Stjfrv., 323. mál (vextir). --- Þskj. 351.

[17:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 1. umr.

Stjfrv., 321. mál (skylduaðild maka, skipting iðgjalda). --- Þskj. 349.

[18:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:06.

---------------