Fundargerð 128. þingi, 29. fundi, boðaður 2002-11-13 23:59, stóð 13:35:14 til 19:20:17 gert 14 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

miðvikudaginn 13. nóv.,

að loknum 28. fundi.

Dagskrá:


Útsendingar Ríkisútvarpsins.

Fsp. KLM, 117. mál. --- Þskj. 117.

[13:35]

Umræðu lokið.


Húsnæðismál Tækniháskóla Íslands.

Fsp. ÞKG, 220. mál. --- Þskj. 223.

[13:50]

Umræðu lokið.


Húsnæðismál Listaháskóla Íslands.

Fsp. ÞKG, 232. mál. --- Þskj. 235.

[13:59]

Umræðu lokið.


Dreifmenntun í Vesturbyggð.

Fsp. DrH, 267. mál. --- Þskj. 283.

[14:07]

Umræðu lokið.


Fjöldatakmarkanir í Háskóla Íslands.

Fsp. HjÁ, 273. mál. --- Þskj. 291.

[14:17]

Umræðu lokið.


Fjarnám í fámennum byggðum.

Fsp. HjÁ, 274. mál. --- Þskj. 292.

[14:28]

Umræðu lokið.


Aðbúnaður og öryggi á sjúkrahúsum.

Fsp. JóhS, 82. mál. --- Þskj. 82.

[14:45]

Umræðu lokið.


Gjaldskrá tannlæknaþjónustu.

Fsp. MF, 124. mál. --- Þskj. 124.

[14:57]

Umræðu lokið.


Samkeppnisstaða íslenskrar mjólkurframleiðslu.

Fsp. VigS, 333. mál. --- Þskj. 363.

[15:11]

Umræðu lokið.


Samgöngur milli lands og Vestmannaeyja.

Fsp. ÍGP, 98. mál. --- Þskj. 98.

[15:31]

Umræðu lokið.


Sjálfbær ferðamennska og umhverfisvernd.

Fsp. MF, 123. mál. --- Þskj. 123.

[15:50]

Umræðu lokið.

[16:05]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 16:05]


Akstur ferðamanna á malarvegum.

Fsp. HjÁ, 185. mál. --- Þskj. 186.

[17:00]

Umræðu lokið.


GSM-dreifikerfið.

Fsp. GÁS, 189. mál. --- Þskj. 190.

[17:09]

Umræðu lokið.


Stafrænar sjónvarps- og útvarpssendingar.

Fsp. ÞKG, 211. mál. --- Þskj. 214.

[17:25]

Umræðu lokið.


Póst- og fjarskiptastofnun.

Fsp. ÞKG, 217. mál. --- Þskj. 220.

[17:34]

Umræðu lokið.


Vegagerð og umferð norður Strandir.

Fsp. JB, 219. mál. --- Þskj. 222.

[17:46]

Umræðu lokið.


Fjárhagsleg staða fyrirtækja í ferðaþjónustu.

Fsp. JB, 252. mál. --- Þskj. 256.

[17:56]

Umræðu lokið.


Upplýsingamiðstöðvar í ferðaþjónustu.

Fsp. JB, 253. mál. --- Þskj. 257.

[18:08]

Umræðu lokið.


Reykjanesbraut.

Fsp. ÞSveinb, 265. mál. --- Þskj. 281.

[18:21]

Umræðu lokið.

[18:32]

Útbýting þingskjals:


Hljóðvist.

Fsp. ÞSveinb, 266. mál. --- Þskj. 282.

[18:32]

Umræðu lokið.


Rannsóknarsetur að Kvískerjum.

Fsp. ÞBack, 199. mál. --- Þskj. 202.

[18:40]

Umræðu lokið.


Atvinnu- og dvalarleyfi útlendinga.

Fsp. ÞKG, 218. mál. --- Þskj. 221.

[18:52]

Umræðu lokið.


Tollgæsla í Grundartangahöfn.

Fsp. MS, 238. mál. --- Þskj. 241.

[19:00]

Umræðu lokið.


Áhrif nýs launakerfis á launamun kynjanna.

Fsp. DSn, 320. mál. --- Þskj. 347.

[19:08]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 25.--27. mál.

Fundi slitið kl. 19:20.

---------------