Fundargerð 128. þingi, 30. fundi, boðaður 2002-11-14 10:30, stóð 10:30:00 til 13:36:52 gert 14 14:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

fimmtudaginn 14. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Utandagskrárumræða um kræklingarækt.

[10:31]

Málshefjandi var Pétur Bjarnason.


Athugasemdir um störf þingsins.

Málefni Sementsverksmiðjunnar.

[10:47]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Stjórnsýslulög, 1. umr.

Stjfrv., 348. mál (rafræn stjórnsýsla). --- Þskj. 384.

[10:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fyrirtækjaskrá, 1. umr.

Stjfrv., 351. mál (heildarlög). --- Þskj. 388.

og

Hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir, 1. umr.

Stjfrv., 350. mál (færsla skráningar, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 387.

[11:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Birting laga og stjórnvaldaerinda, 1. umr.

Stjfrv., 352. mál (Lögbirtingablaðið). --- Þskj. 389.

[12:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 353. mál (brot í opinberu starfi). --- Þskj. 390.

[12:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:26]


Verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Stjfrv., 347. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 383.

[12:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja, 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (verslunarlánasjóður). --- Þskj. 380.

[12:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagamerki, 1. umr.

Stjfrv., 346. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 382.

[12:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni-og hönnunargreinum, 1. umr.

Stjfrv., 354. mál (tölvunarfræðingar o.fl.). --- Þskj. 391.

[12:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Textun íslensks sjónvarpsefnis, fyrri umr.

Þáltill. PBj og SvH, 339. mál. --- Þskj. 369.

[12:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:11]

[13:29]

Útbýting þingskjala:


Aðstaða til hestamennsku, fyrri umr.

Þáltill. JHall o.fl., 334. mál. --- Þskj. 364.

[13:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 13:36.

---------------