Fundargerð 128. þingi, 31. fundi, boðaður 2002-11-18 15:00, stóð 15:00:01 til 17:47:54 gert 19 8:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

mánudaginn 18. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Helga Halldórsdóttir tæki sæti Sturlu Böðvarssonar, 1. þm. Vesturl.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Sala Búnaðarbankans.

[15:04]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Velferðarkerfið.

[15:11]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.


Framkvæmd laga um þjóðlendur.

[15:17]

Spyrjandi var Hjálmar Árnason.


Viðbótarlán Íbúðalánasjóðs.

[15:24]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Heimild til kaupa á Geysissvæðinu.

[15:29]

Spyrjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.


Framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun.

[15:33]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Stjórnsýslulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 348. mál (rafræn stjórnsýsla). --- Þskj. 384.

[15:38]


Fyrirtækjaskrá, frh. 1. umr.

Stjfrv., 351. mál (heildarlög). --- Þskj. 388.

[15:39]


Hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 350. mál (færsla skráningar, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 387.

[15:39]


Birting laga og stjórnvaldaerinda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 352. mál (Lögbirtingablaðið). --- Þskj. 389.

[15:39]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 353. mál (brot í opinberu starfi). --- Þskj. 390.

[15:40]


Verðbréfaviðskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 347. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 383.

[15:40]


Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja, frh. 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (verslunarlánasjóður). --- Þskj. 380.

[15:40]


Félagamerki, frh. 1. umr.

Stjfrv., 346. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 382.

[15:41]


Löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni-og hönnunargreinum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 354. mál (tölvunarfræðingar o.fl.). --- Þskj. 391.

[15:41]


Textun íslensks sjónvarpsefnis, frh. fyrri umr.

Þáltill. PBj og SvH, 339. mál. --- Þskj. 369.

[15:42]


Aðstaða til hestamennsku, frh. fyrri umr.

Þáltill. JHall o.fl., 334. mál. --- Þskj. 364.

[15:42]


Vísinda- og tækniráð, 1. umr.

Stjfrv., 336. mál. --- Þskj. 366.

og

Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, 1. umr.

Stjfrv., 357. mál (heildarlög). --- Þskj. 394.

og

Opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins, 1. umr.

Stjfrv., 345. mál. --- Þskj. 381.

[15:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Örnefnastofnun Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 358. mál (afnám stjórnar). --- Þskj. 398.

[17:43]

[17:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:47.

---------------