Fundargerð 128. þingi, 33. fundi, boðaður 2002-11-20 13:30, stóð 13:29:48 til 13:37:40 gert 20 14:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

miðvikudaginn 20. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Ábyrgðir vegna lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 356. mál. --- Þskj. 393.

[13:30]


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 371. mál (viðurlög, skilaskylda). --- Þskj. 417.

[13:31]


Staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 372. mál (innheimta, skuldajöfnun o.fl.). --- Þskj. 418.

[13:31]


Lífeyrissjóður sjómanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 355. mál (elli- og makalífeyrir). --- Þskj. 392.

[13:33]


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 1. umr.

Stjfrv., 322. mál (ýmsar gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 350.

[13:33]


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 359. mál (gjaldaheimildir). --- Þskj. 399.

[13:34]


Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.

[13:34]


Sjálfbær atvinnustefna, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.

[13:35]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 39. mál (kynlífsþjónusta, klám). --- Þskj. 39.

[13:35]

Fundi slitið kl. 13:37.

---------------