43. FUNDUR
mánudaginn 2. des.,
kl. 3 síðdegis.
[15:01]
Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
Sala ríkisbankanna.
Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Lækkun tekjustofna sveitarfélaga.
Spyrjandi var Kristján L. Möller.
Kræklingarækt.
Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.
Vegaframkvæmdir í Reykjavík.
Spyrjandi var Guðmundur Hallvarðsson.
Um fundarstjórn.
Fyrirkomulag í óundirbúnum fyrirspurnum.
Málshefjandi var Gísli S. Einarsson.
Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, 1. umr.
Stjfrv., 375. mál. --- Þskj. 427.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Kosningar til Alþingis, 1. umr.
Stjfrv., 391. mál (talning atkvæða, kjörseðlar o.fl.). --- Þskj. 452.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Eftirlit með skipum, 1. umr.
Stjfrv., 360. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 400.
[16:27]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vinnutími sjómanna, 1. umr.
Stjfrv., 390. mál (EES-reglur). --- Þskj. 451.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vaktstöð siglinga, 1. umr.
Stjfrv., 392. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 453.
[17:27]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fundi slitið kl. 17:29.
---------------