44. FUNDUR
þriðjudaginn 3. des.,
kl. 1.30 miðdegis.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti las bréf þess efnis að Ágúst Einarsson tæki sæti Rannveigar Guðmundsdóttur, 4. þm. Reykn.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Norðurl. e.
[13:31]
Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, frh. 1. umr.
Stjfrv., 375. mál. --- Þskj. 427.
Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.
Stjfrv., 391. mál (talning atkvæða, kjörseðlar o.fl.). --- Þskj. 452.
Eftirlit með skipum, frh. 1. umr.
Stjfrv., 360. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 400.
Vinnutími sjómanna, frh. 1. umr.
Stjfrv., 390. mál (EES-reglur). --- Þskj. 451.
Vaktstöð siglinga, frh. 1. umr.
Stjfrv., 392. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 453.
Umræður utan dagskrár.
Leiðtogafundurinn í Prag og þátttaka Íslands í hernaðarstarfsemi á vegum NATO.
Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Breyting á XV. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.
Stjtill., 394. mál (aðstoð til menntunar, ríkisaðstoð til fyrirtækja). --- Þskj. 455.
[14:20]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.
Stjtill., 395. mál (lögmenn). --- Þskj. 456.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr, fyrri umr.
Stjtill., 400. mál. --- Þskj. 491.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Verkefni Umhverfisstofnunar, 1. umr.
Stjfrv., 405. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 500.
Breyting á XV. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.
Stjtill., 394. mál (aðstoð til menntunar, ríkisaðstoð til fyrirtækja). --- Þskj. 455.
Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.
Stjtill., 395. mál (lögmenn). --- Þskj. 456.
Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr, frh. fyrri umr.
Stjtill., 400. mál. --- Þskj. 491.
Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, 1. umr.
Stjfrv., 404. mál (sala á rjúpu o.fl.). --- Þskj. 499.
Umræðu frestað.
Heimsókn forsætisráðherra Rúmeníu.
Forseti vakti athygli hv. alþingismanna á því að forsætisráðherra Rúmeníu, Adrian Nastase, væri staddur á þingpöllum ásamt fylgdarliði.
Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frh. 1. umr.
Stjfrv., 404. mál (sala á rjúpu o.fl.). --- Þskj. 499.
[15:45]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Réttindi sjúklinga, 1. umr.
Frv. ÁRJ o.fl., 42. mál (biðtími). --- Þskj. 42.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Húsaleigubætur, 1. umr.
Frv. ÁRJ o.fl., 43. mál (foreldrar með sameiginlega forsjá o.fl.). --- Þskj. 43.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vatnalög, 1. umr.
Frv. SJS og KolH, 45. mál (vatnaflutningar). --- Þskj. 45.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Breiðbandsvæðing landsins, fyrri umr.
Þáltill. SJS o.fl., 46. mál. --- Þskj. 46.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Strandsiglingar, fyrri umr.
Þáltill. JB o.fl., 47. mál. --- Þskj. 47.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samgöngur milli lands og Vestmannaeyja, fyrri umr.
Þáltill. LB o.fl., 48. mál. --- Þskj. 48.
[17:29]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fundi slitið kl. 17:30.
---------------