Fundargerð 128. þingi, 44. fundi, boðaður 2002-12-03 13:30, stóð 13:30:04 til 17:30:32 gert 4 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

þriðjudaginn 3. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Forseti las bréf þess efnis að Ágúst Einarsson tæki sæti Rannveigar Guðmundsdóttur, 4. þm. Reykn.


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Norðurl. e.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 375. mál. --- Þskj. 427.

[13:32]


Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.

Stjfrv., 391. mál (talning atkvæða, kjörseðlar o.fl.). --- Þskj. 452.

[13:32]


Eftirlit með skipum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 360. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 400.

[13:32]


Vinnutími sjómanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 390. mál (EES-reglur). --- Þskj. 451.

[13:33]


Vaktstöð siglinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 392. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 453.

[13:33]


Umræður utan dagskrár.

Leiðtogafundurinn í Prag og þátttaka Íslands í hernaðarstarfsemi á vegum NATO.

[13:34]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Breyting á XV. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 394. mál (aðstoð til menntunar, ríkisaðstoð til fyrirtækja). --- Þskj. 455.

[14:04]

[14:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 395. mál (lögmenn). --- Þskj. 456.

[14:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr, fyrri umr.

Stjtill., 400. mál. --- Þskj. 491.

[14:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verkefni Umhverfisstofnunar, 1. umr.

Stjfrv., 405. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 500.

[14:38]

[15:05]


Breyting á XV. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 394. mál (aðstoð til menntunar, ríkisaðstoð til fyrirtækja). --- Þskj. 455.

[15:05]


Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 395. mál (lögmenn). --- Þskj. 456.

[15:06]


Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr, frh. fyrri umr.

Stjtill., 400. mál. --- Þskj. 491.

[15:07]


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, 1. umr.

Stjfrv., 404. mál (sala á rjúpu o.fl.). --- Þskj. 499.

[15:08]

Umræðu frestað.


Heimsókn forsætisráðherra Rúmeníu.

[15:11]

Forseti vakti athygli hv. alþingismanna á því að forsætisráðherra Rúmeníu, Adrian Nastase, væri staddur á þingpöllum ásamt fylgdarliði.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 404. mál (sala á rjúpu o.fl.). --- Þskj. 499.

[15:13]

[15:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindi sjúklinga, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 42. mál (biðtími). --- Þskj. 42.

[16:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsaleigubætur, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 43. mál (foreldrar með sameiginlega forsjá o.fl.). --- Þskj. 43.

[16:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vatnalög, 1. umr.

Frv. SJS og KolH, 45. mál (vatnaflutningar). --- Þskj. 45.

[16:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breiðbandsvæðing landsins, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 46. mál. --- Þskj. 46.

[16:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Strandsiglingar, fyrri umr.

Þáltill. JB o.fl., 47. mál. --- Þskj. 47.

[17:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samgöngur milli lands og Vestmannaeyja, fyrri umr.

Þáltill. LB o.fl., 48. mál. --- Þskj. 48.

[17:22]

[17:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:30.

---------------