Fundargerð 128. þingi, 45. fundi, boðaður 2002-12-04 13:30, stóð 13:30:04 til 13:44:07 gert 4 13:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

miðvikudaginn 4. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Samgönguáætlun og 3. umræða fjárlaga.

[13:31]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 404. mál (sala á rjúpu o.fl.). --- Þskj. 499.

[13:40]


Réttindi sjúklinga, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 42. mál (biðtími). --- Þskj. 42.

[13:41]


Húsaleigubætur, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 43. mál (foreldrar með sameiginlega forsjá o.fl.). --- Þskj. 43.

[13:41]


Vatnalög, frh. 1. umr.

Frv. SJS og KolH, 45. mál (vatnaflutningar). --- Þskj. 45.

[13:42]


Breiðbandsvæðing landsins, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 46. mál. --- Þskj. 46.

[13:42]


Strandsiglingar, frh. fyrri umr.

Þáltill. JB o.fl., 47. mál. --- Þskj. 47.

[13:43]


Samgöngur milli lands og Vestmannaeyja, frh. fyrri umr.

Þáltill. LB o.fl., 48. mál. --- Þskj. 48.

[13:43]

Fundi slitið kl. 13:44.

---------------