Fundargerð 128. þingi, 46. fundi, boðaður 2002-12-04 23:59, stóð 13:44:10 til 18:53:19 gert 5 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

miðvikudaginn 4. des.,

að loknum 45. fundi.

Dagskrá:


Endurreisn Þingvallaurriðans.

Fsp. ÖS, 165. mál. --- Þskj. 165.

[13:44]

Umræðu lokið.


Endurskoðun viðskiptabanns á Írak.

Fsp. SJS, 91. mál. --- Þskj. 91.

[13:54]

Umræðu lokið.


Hjúkrunardeild fyrir aldraða í Árborg.

Fsp. SJóh, 144. mál. --- Þskj. 144.

[14:03]

Umræðu lokið.


Öldrunarstofnanir.

Fsp. ÁMöl, 296. mál. --- Þskj. 318.

[14:20]

Umræðu lokið.


Eyrnasuð.

Fsp. ÞBack, 363. mál. --- Þskj. 403.

[14:38]

Umræðu lokið.


Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Fsp. ÁRÁ, 366. mál. --- Þskj. 406.

[14:49]

Umræðu lokið.

[14:57]

Útbýting þingskjala:


Krabbameinssjúkdómar í meltingarvegi.

Fsp. ÁRÁ, 367. mál. --- Þskj. 407.

[14:57]

Umræðu lokið.

[15:10]

Útbýting þingskjala:


Safn- og tengivegir.

Fsp. JB, 290. mál. --- Þskj. 312.

[15:10]

Umræðu lokið.


Hækkun póstburðargjalda.

Fsp. ÖJ, 327. mál. --- Þskj. 357.

[15:26]

Umræðu lokið.


Umferðaröryggi á Gemlufallsheiði.

Fsp. JB, 343. mál. --- Þskj. 379.

[15:43]

Umræðu lokið.


Samkeppnisstaða háskóla.

Fsp. ÁRJ, 319. mál. --- Þskj. 346.

[15:55]

[15:58]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 16:10]

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Ættleiðingar.

Fsp. ÍGP, 379. mál. --- Þskj. 432.

[18:01]

Umræðu lokið.


Ummæli um evrópskan vinnumarkað.

Fsp. ÖJ, 364. mál. --- Þskj. 404.

[18:13]

Umræðu lokið.

[18:26]

Útbýting þingskjala:


Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála.

Fsp. GunnB, 341. mál. --- Þskj. 377.

[18:27]

Umræðu lokið.

[18:36]

Útbýting þingskjala:


Rafmagnseftirlit.

Fsp. ÞBack, 378. mál. --- Þskj. 431.

[18:37]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 12.--13. mál.

Fundi slitið kl. 18:53.

---------------