
55. FUNDUR
fimmtudaginn 12. des.,
að loknum 54. fundi.
Afbrigði um dagskrármál.
Heilbrigðisþjónusta, frh. 1. umr.
Stjfrv., 453. mál (stofnkostnaður, stjórnir stofnana o.fl.). --- Þskj. 656.
Skyldutrygging lífeyrisréttinda, 3. umr.
Frv. efh.- og viðskn., 414. mál (viðmiðun lífeyris). --- Þskj. 724.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 731).
Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.
Frv. allshn., 436. mál. --- Þskj. 593.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 732).
Birting laga og stjórnvaldaerinda, 3. umr.
Stjfrv., 352. mál (Lögbirtingablaðið). --- Þskj. 389.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 733).
Veiðieftirlitsgjald, 2. umr.
Frv. sjútvn., 437. mál (greiðsluskylda). --- Þskj. 596.
Enginn tók til máls.
[19:04]
Afbrigði um dagskrármál.
[Fundarhlé. --- 19:06]
Úrvinnslugjald, 2. umr.
Stjfrv., 337. mál. --- Þskj. 367, nál. 705 og 707, brtt. 706.
Umræðu frestað.
Verkefni Umhverfisstofnunar, 2. umr.
Stjfrv., 405. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 500, nál. 697 og 703, brtt. 698.
[20:27]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stofnun hlutafélags um Norðurorku, 1. umr.
Stjfrv., 457. mál. --- Þskj. 685.
[21:14]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[23:04]
Innflutningur dýra, 1. umr.
Frv. landbn., 465. mál (innflutningur svína). --- Þskj. 704.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skipulag ferðamála, frh. 1. umr.
Stjfrv., 447. mál (afnám Ferðamálasjóðs). --- Þskj. 638.
Innflutningur dýra, frh. 1. umr.
Frv. landbn., 465. mál (innflutningur svína). --- Þskj. 704.
Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.
Stjfrv., 337. mál. --- Þskj. 367, nál. 705 og 707, brtt. 706 og 728.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stofnun hlutafélags um Norðurorku, frh. 1. umr.
Stjfrv., 457. mál. --- Þskj. 685.
Út af dagskrá voru tekin 6.--9. og 12.--17. mál.
Fundi slitið kl. 23:13.
---------------