Fundargerð 128. þingi, 58. fundi, boðaður 2002-12-13 23:59, stóð 12:06:30 til 12:46:49 gert 16 8:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

föstudaginn 13. des.,

að loknum 57. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:07]


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Stjfrv., 337. mál. --- Þskj. 744.

Enginn tók til máls.

[12:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 763).


Verkefni Umhverfisstofnunar, 3. umr.

Stjfrv., 405. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 745.

Enginn tók til máls.

[12:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 764).


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 441. mál (Jöfnunarsjóður). --- Þskj. 746.

[12:09]

[12:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 765).


Húsaleigubætur, 3. umr.

Stjfrv., 440. mál (greiðsluþátttaka ríkissjóðs o.fl.). --- Þskj. 747.

Enginn tók til máls.

[12:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 766).


Húsnæðismál, 3. umr.

Stjfrv., 370. mál (niðurfelling skulda). --- Þskj. 416.

Enginn tók til máls.

[12:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 767).


Búnaðargjald, 3. umr.

Frv. landbn., 442. mál (skipting tekna). --- Þskj. 748, brtt. 748.

Enginn tók til máls.

[12:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 768).


Málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 412. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 518.

Enginn tók til máls.

[12:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 769).


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 413. mál (skerðingarhlutfall tekjutryggingarauka). --- Þskj. 519.

Enginn tók til máls.

[12:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 770).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 244. mál (flutningur aflaheimilda milli ára). --- Þskj. 248.

Enginn tók til máls.

[12:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 771).


Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, 3. umr.

Stjfrv., 245. mál (uppsjávarfiskur). --- Þskj. 749.

Enginn tók til máls.

[12:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 772).


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 3. umr.

Stjfrv., 247. mál (gjald á aflaheimildir). --- Þskj. 251.

Enginn tók til máls.

[12:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 773).

[12:16]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:16]

Fundi slitið kl. 12:46.

---------------