Fundargerð 128. þingi, 64. fundi, boðaður 2003-01-23 10:30, stóð 10:30:02 til 18:11:22 gert 24 9:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

fimmtudaginn 23. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Forseti tilkynnti að kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Vestf.


Tóbaksvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 415. mál (EES-reglur). --- Þskj. 524.

[10:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lýðheilsustöð, 1. umr.

Stjfrv., 421. mál. --- Þskj. 530.

[10:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög og læknalög, 1. umr.

Stjfrv., 423. mál (lyfjagagnagrunnar). --- Þskj. 538.

[12:26]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:55]


Umræður utan dagskrár.

Úthlutun á byggðakvóta.

[13:30]

Málshefjandi var Karl V. Matthíasson.


Vísinda- og tækniráð, 3. umr.

Stjfrv., 336. mál. --- Þskj. 844.

Umræðu frestað.


Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, 3. umr.

Stjfrv., 357. mál (heildarlög). --- Þskj. 845.

Enginn tók til máls.

[14:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 851).


Opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins, 3. umr.

Stjfrv., 345. mál. --- Þskj. 381.

Enginn tók til máls.

[14:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 852).


Tóbaksvarnir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 415. mál (EES-reglur). --- Þskj. 524.

[14:11]


Lýðheilsustöð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 421. mál. --- Þskj. 530.

[14:11]


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[14:11]

Forseti gat þess að borist hefði tilkynning um að Einar K. Guðfinnsson hefði verið kjörinn formaður efh.- og viðskn.


Lyfjalög og læknalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 423. mál (lyfjagagnagrunnar). --- Þskj. 538.

[14:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[15:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:58]

Útbýting þingskjala:


Hvalveiðar, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 20. mál (leyfi til veiða). --- Þskj. 20.

[15:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábyrgðarmenn, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða samkynhneigðs fólks, fyrri umr.

Þáltill. GÖ o.fl., 132. mál. --- Þskj. 132.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[17:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:44]

Útbýting þingskjala:


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 1. umr.

Frv. JóhS og RG, 50. mál (úrskurðir kærunefndar). --- Þskj. 50.

[17:45]

[18:10]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10.--11., 13. og 15.--16. mál.

Fundi slitið kl. 18:11.

---------------