Fundargerð 128. þingi, 70. fundi, boðaður 2003-02-03 15:00, stóð 15:00:02 til 17:27:40 gert 4 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

mánudaginn 3. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Forseti las bréf þess efnis að Páll Magnússon tæki sæti Sivjar Friðleifsdóttur, 7. þm. Reykn.


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðurl. e.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu.

[15:03]

Forseti gerði grein fyrir afgreiðslu forsætisnefndar á beiðni hv. þm. Guðmundar Árna Stefánssonar um skýrslu um fjárhagslegt uppgjör Landssíma Íslands hf. við fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins.


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu.

[15:10]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Þjóðaratkvæðagreiðsla um Kárahnjúkavirkjun.

[15:30]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Raforkulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 462. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 700.

[15:32]


Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 463. mál. --- Þskj. 701.

[15:32]


Staðlar og Staðlaráð Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 461. mál (heildarlög). --- Þskj. 699.

[15:32]


Orkustofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 544. mál (heildarlög). --- Þskj. 891.

[15:33]


Íslenskar orkurannsóknir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 545. mál. --- Þskj. 892.

[15:33]


Einkahlutafélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 521. mál (ársreikningar, slit félaga). --- Þskj. 864.

[15:34]


Hlutafélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 522. mál (ársreikningar, samlagshlutafélög). --- Þskj. 865.

[15:34]


Samvinnufélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 519. mál (ársreikningar, afskráning félaga). --- Þskj. 860.

[15:34]


Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 520. mál (ársreikningar). --- Þskj. 861.

[15:35]


Vátryggingastarfsemi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 485. mál (ökutækjatryggingar, EES-reglur). --- Þskj. 797.

[15:35]


Verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 518. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 859.

[15:36]


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 543. mál (hækkun umsýsluþóknunar). --- Þskj. 890.

[15:36]


Varnir gegn mengun sjávar, frh. 1. umr.

Frv. EKG og KPál, 53. mál (förgun skipa og loftfara). --- Þskj. 53.

[15:36]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. EKG og ÖS, 54. mál (reynslulausn). --- Þskj. 54.

[15:37]


Verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi, frh. fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55.

[15:37]


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Frv. JÁ o.fl., 61. mál (lágmarksstærð sveitarfélags). --- Þskj. 61.

[15:37]


Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 62. mál. --- Þskj. 62.

[15:38]


Skipulag sjóbjörgunarmála, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 63. mál. --- Þskj. 63.

[15:38]


Þjóðaratkvæðagreiðsla um byggingu Kárahnjúkavirkjunar, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 490. mál. --- Þskj. 806.

Enginn tók til máls.

[15:39]


Umræður utan dagskrár.

Hækkun á leyfilegum heildarafla fiskveiðiárið 2002/2003.

[15:39]

Málshefjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 2. umr.

Stjfrv., 242. mál (tvöfaldur ríkisborgararéttur). --- Þskj. 246, nál. 867.

[16:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Námsstyrkir, 1. umr.

Stjfrv., 446. mál (heildarlög). --- Þskj. 629.

[16:20]

[16:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Frv. umhvn., 566. mál (frestun gjaldtöku, brottfall tollnúmera). --- Þskj. 914.

[17:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendakaup, 1. umr.

Stjfrv., 556. mál (EES-reglur). --- Þskj. 904.

[17:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnislög, 1. umr.

Stjfrv., 547. mál (ábyrgðarlýsingar, EES-reglur). --- Þskj. 894.

[17:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn peningaþvætti, 1. umr.

Stjfrv., 549. mál (EES-reglur). --- Þskj. 896.

[17:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 548. mál (eftirlitslistar). --- Þskj. 895.

[17:23]

[17:26]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 21. mál.

Fundi slitið kl. 17:27.

---------------