Fundargerð 128. þingi, 74. fundi, boðaður 2003-02-06 10:30, stóð 10:30:08 til 19:08:17 gert 7 8:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

fimmtudaginn 6. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Athugasemdir um störf þingsins.

Staða almannavarna.

[10:31]

Málshefjandi var Lúðvík Begvinsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla þingmannamála.

[10:48]

Málshefjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 3. umr.

Stjfrv., 242. mál (tvöfaldur ríkisborgararéttur). --- Þskj. 246.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 2. umr.

Frv. umhvn., 566. mál (frestun gjaldtöku, brottfall tollnúmera). --- Þskj. 914.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 567. mál (kynferðisbrot gegn börnum og mansal). --- Þskj. 918.

[10:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 538. mál (heildarlög). --- Þskj. 883.

[11:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 1. umr.

Stjfrv., 550. mál (vinnutímatilskipun, EES-reglur). --- Þskj. 897.

[12:15]

[12:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:02]


Vátryggingastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 568. mál (EES-reglur). --- Þskj. 919.

[13:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Færeyska fiskveiðistjórnarkerfið, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ, 56. mál. --- Þskj. 56.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, frh. fyrri umr.

Þáltill. KLM o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[13:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bætt staða þolenda kynferðisafbrota, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 65. mál. --- Þskj. 65.

[16:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innflutningur dýra, fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 106. mál. --- Þskj. 106.

[16:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. HjÁ og VE, 108. mál (hægri beygja á móti rauðu ljósi). --- Þskj. 108.

[16:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. MF o.fl., 118. mál (sálfræðiþjónusta). --- Þskj. 118.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingarsamningar og Viðlagatrygging Íslands, 1. umr.

Frv. MF o.fl., 119. mál (tjón á húseignum, endurstofnverð o.fl.). --- Þskj. 119.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. MF o.fl., 120. mál (umönnunargreiðslur). --- Þskj. 120.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:51]

Útbýting þingskjala:


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. MF, 121. mál (lækkun gjalds). --- Þskj. 121.

[16:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 130. mál (félagsgjöld til stéttarfélags). --- Þskj. 130.

[17:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 131. mál (rekstur þjóðgarða). --- Þskj. 131.

[17:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 141. mál. --- Þskj. 141.

[17:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum, fyrri umr.

Þáltill. ÁMöl o.fl., 142. mál. --- Þskj. 142.

[17:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsdómur, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 151. mál. --- Þskj. 151.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðherraábyrgð, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 152. mál. --- Þskj. 152.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ, 511. mál. --- Þskj. 849.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 196. mál. --- Þskj. 199.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 197. mál (þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 200.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 198. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 201.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 1. umr.

Frv. GÖ, 316. mál (hámarksfjárhæðir bóta). --- Þskj. 341.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf., fyrri umr.

Þáltill. GÁS o.fl., 551. mál. --- Þskj. 898.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7., 21.--23., 26.--31. og 36.--38. mál.

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------