Fundargerð 128. þingi, 76. fundi, boðaður 2003-02-11 13:30, stóð 13:30:03 til 18:54:48 gert 12 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

þriðjudaginn 11. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurl.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Skráning skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 157. mál (þurrleiguskráning fiskiskipa). --- Þskj. 157, nál. 886, 916 og 917.

[13:33]


Lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS, 143. mál. --- Þskj. 143.

[13:36]


Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 149. mál. --- Þskj. 149.

[13:37]


Meðlagsgreiðslur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 150. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 150.

[13:37]


Erfðafjárskattur, frh. 1. umr.

Frv. GunnB o.fl., 398. mál (flatur skattur). --- Þskj. 471.

[13:37]


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Frv. umhvn., 566. mál (frestun gjaldtöku, brottfall tollnúmera). --- Þskj. 914.

Enginn tók til máls.

[13:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 957).


Umræður utan dagskrár.

Tækni- og iðnmenntun.

[13:38]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. JÁ o.fl., 24. mál (úthlutun aflaheimilda o.fl.). --- Þskj. 24.

[14:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkjuskipan ríkisins, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 64. mál (aðskilnaður ríkis og kirkju). --- Þskj. 64.

[16:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greining lestrarvanda, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 107. mál. --- Þskj. 107.

[17:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:27]

Útbýting þingskjala:


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. ÁRÁ o.fl., 153. mál (fjárfesting í sparisjóðum). --- Þskj. 153.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÞBack, 169. mál (sjúkraflug). --- Þskj. 169.

[17:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 171. mál. --- Þskj. 172.

[17:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 184. mál (vextir og verðbætur af námslánum). --- Þskj. 185.

[17:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umsvif deCODE Genetics Inc. í íslensku fjármálakerfi, fyrri umr.

Þáltill. SvH, 186. mál. --- Þskj. 187.

[18:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 192. mál. --- Þskj. 193.

[18:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndun íslensku mjólkurkýrinnar, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 193. mál. --- Þskj. 194.

[18:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 206. mál (íþróttastyrkir og heilsuvernd). --- Þskj. 209.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innheimtulög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 209. mál. --- Þskj. 212.

[18:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur starfa Ferðamálaráðs til aðila innan ferðaþjónustunnar, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 373. mál. --- Þskj. 419.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 399. mál (flugvallagjald). --- Þskj. 475.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--14., 19., 22., 25.--32., 34.--35. og 37.--42. mál.

Fundi slitið kl. 18:54.

---------------