Fundargerð 128. þingi, 81. fundi, boðaður 2003-02-18 13:30, stóð 13:30:00 til 19:05:38 gert 19 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

þriðjudaginn 18. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Forseti las bréf þess efnis að Pétur Bjarnason tæki sæti Guðjóns A. Kristjánssonar, 4. þm. Vestf.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál í 197. máli, sbr. 42. gr. þingskapa.

Fram komu tveir listar með jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Sigríður A. Þórðardóttir (A),

Bryndís Hlöðversdóttir (B),

Einar K. Guðfinnsson (A),

Kristinn H. Gunnarsson (A),

Guðmundur Árni Stefánsson (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A),

Ögmundur Jónasson (B),

Þorgerður K. Gunnarsdóttir (A),

Jónína Bjartmarz (A).


Skráning skipa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 157. mál (þurrleiguskráning fiskiskipa). --- Þskj. 956.

[13:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 994).


Stjórnsýslulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 348. mál (rafræn stjórnsýsla). --- Þskj. 384, nál. 941.

[13:35]


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 598. mál (búsetuleyfi, EES-reglur). --- Þskj. 959.

[13:36]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 602. mál (meðafli). --- Þskj. 963.

[13:37]


Skipulag og framkvæmd löggæslu, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 195. mál. --- Þskj. 198.

[13:37]


Vegamál á höfuðborgarsvæðinu, frh. síðari umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 208. mál. --- Þskj. 211.

[13:37]


Lífskjarakönnun eftir landshlutum, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 389. mál. --- Þskj. 448.

[13:38]


Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun og framboði ofbeldisefnis, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 486. mál. --- Þskj. 798.

[13:38]


Aukinn tollkvóti hreindýrakjöts, fyrri umr.

Þáltill. SI o.fl., 250. mál. --- Þskj. 254.

[13:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárhagslegt sjálfstæði þjóðgarðsins í Skaftafelli, fyrri umr.

Þáltill. MF, 256. mál. --- Þskj. 266.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 1. umr.

Frv. KHG, 325. mál (færsla Hafrannsóknastofnunar undir umhverfisráðuneyti). --- Þskj. 353.

[13:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytt hlutföll aldurshópa eftir árið 2010, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 397. mál. --- Þskj. 470.

[14:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framboð á leiguhúsnæði, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 512. mál. --- Þskj. 850.

[14:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Reynslulausn, fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 517. mál. --- Þskj. 857.

[15:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu, fyrri umr.

Þáltill. JB o.fl., 546. mál. --- Þskj. 893.

[15:42]

[15:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Milliliðalaust lýðræði, fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 577. mál. --- Þskj. 931.

[16:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innflutningur dýra, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 249. mál (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva). --- Þskj. 253.

[16:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 601. mál (hlutabréfasjóðir). --- Þskj. 962.

[17:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 610. mál (lækkun gjalds). --- Þskj. 973.

[17:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 611. mál (aðaltollhöfn í Kópavogi). --- Þskj. 974.

[17:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 207. mál (landið eitt kjördæmi). --- Þskj. 210.

[17:50]

[18:04]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:04]

[18:09]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 23.--26. mál.

Fundi slitið kl. 19:05.

---------------